Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Blaðsíða 18
188 Tímarit lögfrætiinga sem gera ber samkvæmt Baugatali, þá verða það 480 lög- aurar. Nú eru 20 lögaurar í hundraði, og verða mann- gjöldin þá 24 hundruð lögaura, nákvæmlega sama fjárhæð sem niðgjöldin voru, eins og talið var hér að framan. Er niðurstaða þessi svo sennileg, að ekki verður á betra kosið. Hún bendir til þess, að menn breyttu einungis um greiðslu- hátt, en ekki uui gjaldhæð. Það hefur almennt kostað jafn- mikið að vega mann á 12. og 13. öld og það kostaði á 10. og 11. öld. d) Þó að telja megi víst, að „hundraö silfurs“ merki 120 silfuraura, þá skal þó athuga þann möguleika, að það merkti 120 silfurmerkur. Þá mundu manngjöldin hafa orðið 480 merkur lögaura, en það hefði gert 192 hundruð, 192 kýrvirði. Nær það engri átt, að venjuleg manngjöld hafi numið slíkri fjárhæð eða nokkuð í námunda við hana. „Hundrað silfurs“ hlýtur því að merkja 120 aura silfurs, þ. e. 15 merkur ins bleika silfurs, sem greiða mátti í nið- gjöld samkvæmt Baugatali og síðar í manngjöld. Ef menn greiddu í brenndu silfri, hefði þurft, eins og áður var greint, allt að tvisvar sinnum minni silfurþunga. Til samanburðar má geta þess, að á Sjálandi og Skáni voru venjuleg manngjöld í fornöld 15 merkur, en viðbót („görsum“, gersemi) var goldin, er inn vegni var talinn yfir meðallag manna.1) Eftir Gulaþingslögum skyldi gjalda óðalborinn mann 20 mörkum, og er gjaldið reiknað til kýrverða. En kýrin er metin 2,5 aura silfurs. Og losuðu manngjöldin þá 60 kýrverð.2) En þaðan frá skyldu frænd- bætur vaxa eða þverra. Það kostaði t. d. 10 merkur, eða 32 kýr, að vega ármann konungs.3) Víg óbreytts manns, húskarla og almennra ieiguliða hefur kostað miklu minna en víg óðalborins manns, naumast meira en víg aimenns manns á Islandi. Lík'.egt sýnist, að ákvæoi Baugatals hafi verið svipuð og fyrirmæli Gulaþingslaga um niðgjöld, eins i) Matzcn Dcn danske Ketshistoric, Straítcrct bls. 93. -) Norges gamle Love I. 74—75. 5) Brandt Dcn norskc Rcts Historie I. S7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.