Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Síða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Síða 44
214 Tímarit lögfræðinyu Ymis svið réttarins hafa verið tekin til meðferðar og samin ný frumvörp, er síðan hafa öðlazt lagagildi í löndunum, sem að samningu þeirra stóðu. Mcð þessu móti hefur orðið nánara sami'æmi á rétti þessara þjóða og má eflaust telja það hafa verið til bóta, eix hitt er þó meira virði, að lög þau, er samvinnunefndir þessar hafa sanxið, hafa flest verið mjög vönduð og því íxxikill fengur að þeim fyrir rétt hinna einstöku þjóða. Enxx er þessari samvinnu haldið áfram, og eru íxú fleiri járix höfð í eldinunx en nokkru sinni fyrr. .Má því segja, að það sé ekki óeðlilegt, þótt sum- um mönnunx kumxi að virðast svo, að það sé sjálfsagt loka- takmai'k þessarar samvinnu,að settverði sama einkaréttar- lögbókin fyrir öll löixdiix. Þannig lítur Vinding Kruse á málið, og með því að honum þykir nxiða seint að þessu marki með þeirri aðferð, sem hingað til hefir verið höfð á samvinnunni, vill hanix, að horfið sé strax að snxíði lög- bókarinnar. Hamx ætlast einnig til þess, að allar lögbæk- uxmar verði fyllilega samhljóða og telur það miður faxúð, að flest hinixa samnorrænu laga, sem lögtekin hafa verið fram til þessa, greinir á sín á milli í nokkrum atriðum. Líklegt þykir mér, að það eigi ærið langt í land að þessu marki verði náð og að lögtelcnar verði fyllilega samhljóða lögbækur fyrir Norðurlöndin öll fimnx. Reynslan hefir orðið sú, að jafnvel þegar samin hafa verið einstök laga- frumvörp um afmarkað efni með samvinnu Norðurland- axxna, hefir sjaldan tekizt að ná fullkomnu samkomulagi, og hvers mætti þá vænta, er semja skyldi lögbók fyrir einkaréttinn allan. En þótt svo ólíklega skyldi fara, að fullt samkomulag næðist í nefnd þeirri, sem falið væri að semja bókina, þá á frumvarp þeiri'a, eins og Þórður Eyjólfsson hefir bent á í grein í Svensk Juristtidning, eftir að fá samþykki fimm löggjafarþinga, og það væri næsta ólík- legt, að komizt yrði algerlega hjá því, að frumvarpið sætti einhvei'jum breytingum við meðferð þinganna og hæpið, að þær breytingar yrðu allsstaðar á einn og sama veg, og væri þá sami'æmi bókanna rofið þegar í upphafi. I annan stað er það vafasamt, að öllum þjóðunum henti nákvæm-

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.