Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Qupperneq 45
Lögbókarfrumvarp Vindings Knuse 215 lega sama lögbókin. 1 suraum efnum eru hagir þeirra svo ólíkir, og á sumum sviðum hefur þróun réttarins verið svo ólík, að sitt hentar hverri þjóð, og á þetta einnig við sum svið einkamálaréttarins. 1 frumvarpi Vindings Kruse eru t. d. engin ákvæði um óðalsrétt. Ég býst við, að Norðmönn- um myndi þykja það æðimikil vöntun í borgaralegri lögbók sinni, ef þar væru engin ákvæði um óðalsrétt, jafnlanga sögu og óðalsrétturinn á sér með þeim og jafnmiklu máli og hann skiptir enn í dag í því landi. Sama máli mundi gegna um oss, ef hinn nýi óðalsréttur, sem nú hefir verið lögtekinn, á sér nokkra framtíð. Ég gat þess áður, að kafl- inn um leigu í frumvarpinu tekur aðeins til leigu á hús- næði til íbúðar eða til atvinnureksturs. Efalaust þætti oss Islendingum betur fara á því, að ákvæði um ábúð jarða, þar á meðal erfðaábúð, og raunar um fleiri tegundir fast- eignaleigu, væri að finna í lögbók vorri, að þar væri lands- leigubálkur rétt eins og í Jónsbók. Framhjá þessum málum er gengið í frumvarpinu vegna þess, að óhugsandi var að samhljóða ákvæði yrðu sett um þau. Það mun verða affarasælast að hverfa frá öllum fyrir- ætlunum um^samhljóða norræna lögbók. Hitt er annað mál, að ef hvert þessara landa setur sér sína eigin lögbók, þá getur það verið heppilegt að þau hafi samvinnu um það sín á milli og reyni að samræma réttarreglurnar á þeim sviðum, þar sem það telst hægt og hagkvæmt. Vinding Kruse segir í formála lögbókar sinnar, að líta beri á hana aðeins sem bráðabirgðafrumvarp, uppkast að lögbók, sem væntanleg norræn laganefnd myndi geta notað sem samningsgrundvöll, og vissulega verður að telja frumvarp hans vel til þess fallið, hvort sem um væri að ræða samningu lögbókar eða smíði laga um einhver ein- stök réttaratriði. Myndi að því verða mikill vinnuléttir, og þótt þetta verk hans hefði ekki annað gildi, þá væri það þó næsta þakkarvert. Ég mun ekki fara að ræða einstök atriði frumvarpsins. Höfundurinn hefir tekið hin samnorrænu lög um einkaréttarmálefni óbreytt að mestu upp í frum- varp sitt. Þar sem lög hinna einstöku þjóða skilur á, kveðst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.