Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Qupperneq 30

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Qupperneq 30
200 Tímarit löfff ræÖinga verið bættir fullum manngjöldum. Menn kunnu að hafa unnið sér til óhelgi eða gert annars á hluta veganda, og voru þeir þá engu bættir eða minna bættir en ella. Ef menn féllu í vopnaskiptum, þá var algengt, að jafnað var saman vígum, og annar aðilja skyldi síoan bæta skakka. Það er Ijóst, að eigi var síður heimilt og unnt eftir Jóns- bók að taka til greina þau atriði, sem horfðu til lækkunar venjulegum manngjöldum, en eftir inum fornu lögum. Suma menn skyldi þá alls ekki bæta. Þeir, sem dæmdir voru óbótamenn, hafa víst verið óbættir, þótt einstakur maður vægi þá.1) Einnig gátu menn unnið sér til óhelgi og voru þá ekki bættir. Sá, sem vó mann í hefnd, utan griðastaða, hefur ekki þurft að gjalda full manngjöld. Allvíða er það greint í dómum, hvort maður hafi verið veginn ,,saklaus“, og manngjöld látin fara nokkuð eftir því. Hafa dómendur átt að grennslast eftir því, hvort inn vegni hefði nokkuð á hlut veganda gert, er máli kynni að skipta um manngjaldahæð. Fyrirsvarsmaður Eiríks Hall- dórssonar, sem vó Pál á Skarði, er t. d. spurður um það, hvort Páll „hefði nokkra sök gert“ við Eirík, og er Páll lýstur hafa verið ,,saklaus“ veginn, með því að engin gögn komu frarn um tilverknað hans.2) 1 dómi einum frá 1422 eða 1492 kemur þessi meginregla fram rnjög greinilega. Veganda er þar dæmt að greiða 27 hundruð í manngjöld eftir Sigurð nokkurn Þorsteinsson, „ef hann hefði verið saklaus í hel sleginn“, en manngjöld skyldu lækka, ef hann hefði greitt veganda það högg, sem vegandi er sagður hafa fengið í höfuðið á fundi þeirra.3) Sérstaklega er það ljóst, að víg, sem maður vegur í sjálfsvörn, skyldi ekki bæta fullum manngjöldum. En nokkru skyldi þó víst venjulega bæta.4) Rétt eftir 1500 var hér veginn útlendur (þýzkur?) maður, sem ekki virð- 1) Sbr. tsl. fbrs. V. bls. 639—640, X. 463—465. 2) tsl. fbrs. VII. bls. 361. 3) tsl. fbrs. IV. 297—298, XI. 50—51. 4) Víg vegið i sjálfsvörn um 1680 varð þó óbótamál, enda hafði vegandi ekki lýst vígi, Alþb. VII. 571—572.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.