Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Qupperneq 33
Niögjöld. — Manngjöld 203 skyldi hann synja með séttareiði vilja síns. Ef verkið tald- ist þarflaust, skyldi aðili gjalda helming eða stundum þó einungis fjórðung bóta, enda hefði hann komið fram áður- nefndum eiði. Ef honum varð eiðfall, þá mun hann hafa átt að svara fullum bótum. Þegngildi átti þó ekki að greiða fyrir gáleysisverk eftir Jónsbók, þó að það væri stundum dæmt að nokkru. Ákvæði Jónsbókar voru þannig framkvæmd, að sökunaut var heimiluð eiðvinning (séttareiður) um vilja sinn. Ef eiður var unninn, þá skyldi hann gjalda ýmist helming eða fjórðung manngjalda og stundum hálft þegngildi til kon- ungs.1) Eitt skipti var sökunaut þó einungis dæmt að greiða næsta spítala 10 lögaura.2) Til hælclcunar uianngjalda horfðu ýmiskonar atriði. Þar komu mannvirðingar ins vegna fyrst og fremst til greina.3) Eins og áður var getið, hækkaði réttur manna eftir mann- virðingum þeirra. Sýslumaður, prestur, lögréttumaður, skattbóndi og hreppstjóri voru rétthærri en almennur bóndi eða vinnumaður. Lögmaður og biskup hafa verið rétthæstu einstaklingarnir hér á landi, og víg þeirra hefði því orðið að bæta hæstum bótum. Konur hafa haft mann- virðingar eftir stöðu og áliti feðra sinna, meðan þær voru ógiftar, en síðan eftir stöðu og virðingum manna sinna. En konur hafa sjaldan verið vegnar viljandi, nema ef til vill í neyðarvörn.4) Erlendur lögmaður Þorvarðsson, sem stakk konu til bana með hnífi, er líklega eini viljandi veg- andi konu, sem sögur fóru þá af, enda þótti verk hans ódæmi.5) Annars eru nú ekki mörg dæmi um manngjöld eftir virðingamenn frá þessu tímabili, enda þótt þeir væru vegnir, því að manngjalda er sjaldan getið. Þrjú dæmi frá 15. og 16. öld eru þó kunn. Elzta dæmið er um víg Páls !) Isl. íbrs. VIII. 404—406, Alþb. lsl. VI. 170, 213—215, VII. 2G2. -) Alþb. lsl. VII. 573. 5) Sbr. athugasemdirnar um rctt manna og dóminn Irá 15S6, bls. 103—195 að ofan. 4) Sbr. Alþb. VII. 570 (1682). 5) Sbr. lsl. fbrs. XIII. 275.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.