Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Qupperneq 29

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Qupperneq 29
Niögjöld — Manngjöld 19U Einar um bætur bæði fyrir hann sjálfan og menn hans og segist „fyrst“ hafa fengið tiltekna jörð og sex málnytu- kúgildi.1) Niðurstaðan verður þá í stuttu máli þessi: Niðgjöld sam- lcvævit Baugatali voru 15 merlcur lögsilfurs ins foma, sem goldiö í lögaurum hefur numiS 24 hundruöum. Venjuleg manngjöld hafa síSar veriS eitt hundraS silfurs, eSa 120 durar lögsilfurs ins forna, sem gerir 4.80 lögaura, og verSur þaS einnig 24 hundruS. NiSgjöld og manngjöld síðar svara því til 24 kýrverSa. Auk þess skyldi svara „rétti“, 6 mörk- um lögaura, eða 2,4 hundruöum, til erfingja ins vegna. Manngjöld á Jónsbókartímabilinu voru ekki lögákveðin, heldur ákvörSuS hverju sinni af'12 dómkvöddum mönnum, ef aSiljar gerSu ekki samning um þau, og hefur þá orSið venja að ákveða manngjöld 20 hundruð lögaura eftir hvern ótíndan mann, eða 20 kýrverð. Auk þess skyldi gjalda kon- ungi 13 merkur lögaura, eða 5,2 hundruð, í þegngildi. Mannvíg í fornöld gat því venjulega kostað 26,4 hundruS, ef „réttur“ var einnig goldinn, en á Jónsbókartímabilinu 25,2 hundruð. IV. NiSurfærsla vígsgjalda og hækkun. Atvik gátu legið til niðurfalls eSa færslu manngjalda niður fyrir iS venjulega. I fornöld voru niðgjöld og mann- gjöld auðvitað miðuð við frjálsa menn. Þrælar voru bættir, að því er virðist, 12 aurum silfurs,2 *) sjálfsagt bleiks silf- urs., sem gera 48 lögaura, eða 2,4 hundruð. Verður það y/0 hluti venjulegra manngjalda í fornöld. Leysingjar voru bættir hálfum niðgjöldum, að því er virðist.s) Skógarmenn voru réttdræpir og fjörbaugsmenn utan marka þeirra, sem þeir máttu vera í. Ölöglegir göngumenn voru réttlausir, þótt þeir væru hart leiknir.4) Munu þeir naumast hafa i) Isl. fbrs. VI. 695—696. -) Njálss. 37. kap., Eyrbyggjas. 31. kap. Grágás I a 202. 4) Grágás I b 14, 178—179, II. 258, III. 499.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.