Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 21
Um lögkjör foracta lalands 236 Engin ákveðin þátttaka er áskilin í atkvæðagreiðslunni fremur en við forsetakjör. Einfaldur meirihluti þeirra, er þátt taka í atkvæðagreiðslunni, nægir til frávikningar forseta. Vafamál kynni þó að vera, hvernig fari, ef fleiri greiða að vísu atkvæði með frávikningu en á móti, en svo margir skila auðu, að meirihluti þeirra, er þátt tóku í atkvæðagreiðslunni, næst ekki. Eftir venjulegum fund- arsköpum mundi slík ályktun talin samþykkt, og væri því rétt að fara eins að hér. Ef frávikningin er eigi samþykkt, tekur forseti Islands þegar við störfum sínum, þegar úrslitum hefur verið lýst, og skal Alþingi þegar í stað rofið og efnt til nýrra kosn- inga. Þetta ákvæði er sett til að draga úr löngun Alþingis til að gera slíka samþykkt, nema brýn nauðsyn sé til. Ekki virðist svo sem Alþingi rofni af sjálfu sér, heldur þurfi beinan þingrofsboðskap forseta um þingrofið, en það væri embættisbrot af ráðherra að láta undan fallast að hlutast til um, að slíkt þingrof ætti sér stað. 1 júlímánuði 1951. Bjarni Benedilctsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.