Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 34
248 Tímarit lögfræðinga samkvæmt gagnkvæmri ei'fðaskrá eða í erfð samkvæmt niðurlagi 7. gr. laga nr. 42/1949. Þá er skipt jafnt milli lögerfingja beggja, ef ekki er öðruvísi mælt í erfðaskránni eða ef skilyrði 8. gr. laga 1949 eru fyrir hendi. En dóm- stólarnir litu ekki svo á. Þeir töldu, að svo skyldi með fara sem lýst var hér áður, ef S hefði látið skipta búi þeirra hjóna eða skipti hefðu verið hafin fyrir andlát hennar. Óskilgetnu börnunum P voru því dæmdir %6 hlutar af bús- helmingi P. Erfingjar S hafa með þeim hætti fengið %6 af þessum búshluta, með öðrum orðum: Sá réttur, sem ekkjan hefði haft, ef skipt hefði verið eftir P og gagn- kvæma erfðaskráin hefði þá verið metin gild um fjórð- ung búshluta P til erfðar til handa S, fellur erfingjum hennar í skaut. Dómur hæstaréttar er óskilgetnum börnum, fæddum fyrir 1. nóvember 1922, mjög mikils virði, enda er nú tekið fyrir þá óvissu, sem um erfðarétt þeirra kann að hafa verið. 2. Lífsgjöf eða. dánargjöf (hrd. 4/6). S byggingameistari átti óskilgetna dóttur, ó, sem stóð til arfs eftir hann. Árið 1942 gekk S að eiga K, og áttu þau engin börn á lífi. Á árinu 1948 veiktist S og var lagður á spítala. 1. júlí s. á. Var reyndur þar á honum uppskurður, sem árangurslaus varð, og töldu læknar hann ganga með ólæknandi krabbamein, en það var honum þó, að því er virðist, ekki sagt. Inn 21. júlí s. á fór S heim af spítalanum, hafði fótavist fram í janúar 1949, að því er virðist, en var þó veikur og frá verki. En 17. janúar s. á sótti heimilis- læknir S um spítalavist handa honum og taldi hann þó ekki mundu lifa lengur en 1—2 vikur. Láfið treyndist hon- um þó lengur. 26. febr. var S fluttur á spítalann og þar dó hann 10. marz 1949. Með þeim hjónum S og K hafði í upphafi verið algert fjárfélag. K hafði engar eignir fært með sér í bú þeirra, að því er virðist. En 23. des. 1948 gerðu þau með sér kaup- mála, sem svo var gerður og skráður sem mælt er í lögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.