Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 7

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 7
Upptaka ólöglegs ávinnings. 191 útbreiðslu búfjársjúkdóma. Þar er því ekki um upptöku að ræða. 5. Munir e8a ávinningur, sem aflað hefur veri'ð með broti (res scelere quaesitae). Hér er átt við muni eða fé, sem aðili hefur komizt yfir með broti, svo sem stolna muni, mútufé, ágóða, sem aflað er með svikum, broti á verðlags- löggjöf o. s. frv., án þess að eignir þessar hafi beinlínis orðið til eða verið framleiddar með hinu refsiverða atferli, sbr. 2. tölulið hér að framan. Almennt ákvæði um ávinn- ingsupptöku er í 3. tölul. 1. mgr. 69. gr., og verður rætt um það í II, hér á eftir. I öðrum lögum eru fá ákvæði um upp- ■töku ávinnings, sbr. sem dæmi 12. gr. laga nr. 45/1946. Ef skilyrði til að gera hlut upptækan hafa verið fyrir hendi, en hluturinn hefur farið forgörðum, áður en dómur gengur, kemur til álita, hvort heimilt sé að gera upptæka fjárhæð, sem svarar til verðmætis hlutarins, það er jafn- virði (æquivalent) hans. Á þetta ekki skylt við ávinnings- upptöku, þar sem jafnvirði hlutarins þarf ekki að svara til ávinnings sökunauts af broti. Að því er varðar upptöku samkvæmt 1. og 2. tölul. 1. mgr. 69. gr., þá leiða hvorki orð laganna né l^garök til þess, að jafnvirði sé gert upptækt. Sama mun að jafnaði gilda um upptöku samkvæmt sér- lögum, þar á meðal um upptöku hluta, sem orðið hafa and- lag brots. Frá því kunna þó að vera undantekningar, og verður það að athugast hverju sinni, er upptöku skal dæma eftir sérákvæðum. Um jafnvirðisupptöku, að því er varðar 3. tölul. 1. mgi'. 69. gr., verður síðar rætt. Það er sameiginlegt öllum upptökuákvæðum, að eigandi er sviptur eignarrétti með opinberri valdbeitingu án bóta. Skýrgreining, sem reist væri á þessum einkennum einum, mundi þó ekki nægja til að greina upptöku frá öðrum teg- undum opinberrar eignarsviptingar án bóta, svo sem skatt- heimtu. Þá þarfnast það einnig athugunar, hvaða skilyrði verði að vera fyrir hendi til þess, að upptökuákvæði brjóti ekki í bága við fyrirmæli 67. gr. stjómarskrárinnar um eignarnám. Þegar athuguð eru þau atvik, sem upptöku eru látin valda, þá kemur greinilega í ljós, að þau standa í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.