Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 13
rétt alþingis til að lýsa yfir vilja sínum með þingsályktun- um, en í þeim felast einmitt oft og tíðum áskoranir til ríkis- stjórnarinnar um að gera hinar eða þessar stjórnarfram- kvæmdir. Þótt misjafnlega mikið reyni á þéssi ákvæði í framkvæmd, hafa þau að sjálfsögðu sína þýðingu. Enginn vafi er t. d. á því, að þingsályktanir og fyrirspurnir þing- manna hafa mikil áhrif á gerðir ríkisstjórnarinnar, bæði beint og óbeint. Nefna má það og í þessu sambandi, að þrír fjórðu þingmanna í sameinuðu þingi geta vikið lýðveldis- forsetanum frá embætti um stundarsakir, og fyrir fullt og allt, ef ályktun þeirra er samþykkt við þjóðaratkvæða- greiðslu, sem fara skal fram innan tiltekins tíma. Sé álykt- un þingsins hins vegar felld við þjóðaratkvæðagreiðslu, skal rjúfa þing og efna;til nýrra kosninga, sbr. 3. mgr. 11. gr. stjórnarskrárinnar. Af framansögðu er Ijóst, að.alþingi hlýtur að ráða því, hversu ríkisstjórn e'r skipuð á hverjum tíma. Um leið hlýtur og alþingi að mark^ stjórnarstefnuna í megin'atriðum, t. d. hvaða stefnu skuli fylgt í efnahags- og atvinnumálum, hvort hallast skuli að aukinni þjóðnýtingu, áætlunarbúskap eða frjálsri samkeþpni, hvaða meginstefnu skuli fylgt í utanríkismálum o. s.‘ frv. En hér við bætist, áð alþingi eru fengin yfirráð yfir fjárstjórn ríkisins, svo sem alla jafna mun tíðkast í þingstjórnarlöndum. Löggjafanum, og þar með fyrst og fremst aðalhandhafa löggjafarvaldsins, alþjngi, er samkvæmt stjórnarskránni áskilinn réttur til að ákvarða um tekjur ríkisins og gjöld. Engan skatt má því á leggja, breyta né af taka, nema með lögum, 40. gr. stjskr. Engin gjöld má ríkið inna af hendi, nema heimild sé til þess í fjárlögum eða fjáraukalögum, sbr. 41. gr. stjskr., en frumvarp til fjárlaga skal leggja fyrir hvert reglulegt alþingi, og skal í því fólgin greinar- gerð um tekjur ríkisins og gjöld, 42. gr. stskr. Þessu síð- astnefnda stjórnarskrárboði, um efni fjárlaga, er í raun- inni ekki fylgt bókstaflega. 1 fjárlagafrumvarpi er að vísu greinargerð eða réttara sagt áætlun um tekjur og gjöld 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.