Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 68
reglur. Ekkert virðist því til fyrirstöðu að sækja í einu kjörskrármáli kröfur um, að fleiri menn en einn verði teknir á kjörskrá eða fleiri menn en einn felldir af kjör- skrá. Hér er um að ræða samkynja kröfur á hendur sama aðila sbr. 70. gr. 1. nr. 85, 1936. Aðfararfrestur er enginn og dómsbirting óþöi’f. Kjörskrármálum skal hraða svo, að þeim verði lokið fyrir kjördag, ef unnt er. Af því leiðir, að frestir til gagnaöflunar eða til flutnings mála eru örstuttir, 1—2 dagar, ef tími er naumur eða jafnvel styttri, enda er dómara skylt að halda dómþing í málum þessum utan venjubundinna þingdaga, ef svo ber undir. Um kosningarréttarskilyrði skal ekki rætt hér. Þau eru talin í 33. gr. Stjskr. og 1. gr. kosnl. að því er við kemur Alþingiskosningum og forsetakosningum sbr. 5. gr. Stjskr., en um sveitarstjórnarkosningar eru þau tæmandi talin í 6. gr. 1. nr. 81, 1936. Munurinn er einungis sá, að við sveitar- stjórnarkosningar gildir ekki 5 ára búsetuskilyrðið. Á það skal bent, að samkv. 1. nr. 85, 9. okt. 1946 hafa danskir ríkisborgarar, sem búsettir voru á Islandi 6. marz 1946 eða höfðu verið búsettir hér einhverntíma á síðustu 10 árum fyrir þann dag, kosningarrétt hér á landi, ef þeir fullnægja öðrum kosningarréttarskilyrðum. Eins og fyrr var greint líður hartnær heilt ár frá því kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga er samin þar til hún gengur í gildi. Þetta gildir einnig um kjörskrár í sveitum, þar sem kosningar fara fram síðasta sunnudag í janúar. Á kjörskrá skal taka þá, sem fullnægja almennum kosn- ingarréttarskilyrðum og eru þegar kjörskrá er samin heimilisfastir í þeirri kjördeild, sem kjörskráin nær til, 12. gr. ]. nr. 81, 1936. Auk þess skal taka á kjörskrá þá, sem ná 21 árs aldri á tímabilinu meðan sú kjörskrá er í gildi. Samsvarandi ákvæði eru í 15. gr. kosnl. Ákvæði þessi eru tæmandi. Af þessu leiðir það, að þeir, sem flytjast á tíma- bilinu frá því kjörskrá var samin, þar til kosning fer fram, úr sveitum, þar sem sveitarstjórnarkosning fer fram í júní- mán., í sveit eða bæ, þar sem kosning fer fram í janúar, 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.