Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 12

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 12
trygginga. Hinsvegar var félag afgreiðslufólks í verzlun- um ekki aðili að nefndri kaupdeilu og hafði ekki með samriingi tryggt sér rétt til trygginganna. Það var því nauðsynlegt að geta umræddra félaga á þann hátt, sem gert er í lögunum. Þegar litið er á orðalag greinarinnar í þessu ljósi, gefur að skiljá, að upptalning þessara fé- laga getur á engan hátt orðið leiðbeinandi um það, hvort teljá skuli önnur félög, sem ekki eru sérstaklega nefnd í greininni til verkalýðsfélaga eða ekki. Þá eru í greininni nefnd nokkur félög, auk félags af- greiðlusfólks í verzlunum, sem ekki teljast til verkalýðs- félaga. Auk þeirra félaga, sem upp eru talin, má vafa- íáúst nefna, sem dæmi, félag héraðsdómara, félag lög- fræðinga, félag verkfræðinga, félag lyfjafræðinga o. fl., o. f 1., sem ekki eru verkalýðsfélög samkvæmt lögum þessum. 2. Þó að fullnægt sé þeim tveim megin skilyrðum, sem um er rætt í 1. hér að framan, eru ýmis fleiri at- riði, sem koma til athugunar í sambandi við iðgjalds- skylduna. Hér verður greint á milli þess, hvort launþegi vinnur í kaupstað eða kauptúni með 300 íbúa eða fleiri, eða hvort liann vinnur utan þeirrá staða. 1 báðum til- fellum er gengið út frá því, að áður nefndum tveim skilyrðum sé fullnægt. a. Þegar vinnustaðurinn er i kaupstað eða kauptúni með 300 íbúa eða fleiri, slcal atvinnurekandi ætíð greiða iðgjald vegna vinnu launþegans. Það skiptir þá ekki máli, þó að atvinnurekandi sé búsettur t. d. uppi í sveit. Ékki skiptir það heldur máli, livort Iaunþegi er húsettur í kaupstað, kauptúni eða í sveit. Ef vinnan er fram- kvæmd á nefndum stöðum, her atvinnurekanda að greiða iðgjald. Sama er að segja um það, þó að launþegi sé ekki i verkalýðsfélagi. Þessi regla er þvi algjörlega án undantekniagaf. h. Þegar vinnustaður er livorki í kaupstað né kaup- túni með 300 ibúa eða fleiri, heldur einhversstaðar ann- 6 Timarit lögfrœCinga,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.