Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 29

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 29
arinnar varðandi svör hans, að undantekinni athugasemd við svari hans við 4. spurningu sækjanda“. Siðan er rak- ið, hvernig deildin og yfirlæknirinn skildu spurningu þessa á mismunandi hátt og þess getið, að deildin svari spurningunni eftir sínum skilningi. I kaflanum um heilbrigðismáladeild hér á eftir, er sagt frá heimild hverr^r deildar ráðsins ti,l að kveðja sér til aðstoðar og ráðunevtis hvern læknaráðsmann utan deild- ar og einnig sérfræðing eða sérfræðinga. utan ráðsins. Þess skal getið, að réttarmáladeild hefur oft notað þessa heimild, án þess að þess sé sérstaklega getið í úrskurði, en jafnan er það bókað i fundargerð, Samkv. 6. gr. rg. er niðurstaða réttarmáladeildar fulln- aðarniðurstaða læknaráðs, nema læknaráðsmaður kref jist, að mál sé borið undir ráðið í heild. Samkv. 7. gr. rg. skal forseti gera öllum raðsmönnum kost á þvi utan fundar að kynna sér skjöl máls ásamt álitsgerð deildar. Forseti gerir skyldu sína, ef hann lætur alla ráðsmenn vita um álitsgerð deildar og setur þeim hæfilegan frest til að kynna sér hana. Ef ráðsmenn hafa ekkert við álits- gerð deildar að athuga, eða hirða ekki um að athuga hana, afgreiðir forseti málið í umboði læknaráðs til rétts hlutaðeiganda, sbr. 2. mgr. 7. gr. rg. Ritari ráðs- ms afgreiðir mál ásamt forseta, sbr. 1. mgr. 1. gr. rg. Samkvæmt þessu taka jafnan 5 ráðsmenn, þ. e. meiri hluti læknaráðs, beinan þátt í afgreiðslu máls. Ganga verður út frá því, að bæði forseti og ritari kynni sér bæði skjöl máls og álitsgerð réttarmáladeildar, áður en þeir staðfesta hana. Hins vegar virðast aðrir ráðsmenn sjálfráðir um það, hvort og á hvern hátt þeir kynna sér álitsgerðina. Það virðist því ekker.t við það að athuga, þótt óbreyttur læknaráðsmaður spyrji t.d. forseta ráðsins að því í síma, hver séu helztu atriði máls, sem réttar- máladeild hefur afgreitt, og láti sér upplýsingar forseta nægja. Forseti er liins vegar ekki skyldur til að veita ráðsmönnum slikar upplýsingar simleiðis og gerir meira Tímarit lögfræðinga 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.