Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 35
armála, eru þau, að ekki sé að jafnaði leitað úrskurðar ráðsins um annað en nákvæmlega tiltekin læknisfræði- leg ágreiningsefni, er upp koma við meðferð máls, nema dómara i einstökum mikilsvarðandi málum þyki viður- hlutamikið að byggja dóm sinn á læknisumsögn, þó að óvefengd kunni að vera, án staðfestingar læknaráðs. Sérstaklega telur læknaráð ótilhlýðilegt, að fyrir það sé lagt 1) að úrskurða um atriði, er ekki varða ótvírætt og bein- línis læknisfræðileg efni; 2) að svara fyrirspurnum um einföld læknisfræðileg at- riði, er hver læknir kann um að bera, nema ágrein- ingsefni sé til að dreifa; 3) að segja almennt álit sitt um læknisvottorð eða grein- argerðir lækna eða rannsókn máls i heild, án þess að spurt sé um tiltekin efnisatriði; 4) að veita almennar leiðbeiningar um tilhögun rann- sóknar máls. Þó að mál sé lagt fyrir læknaráð á óæskilegan og jafn- vel ótilhlýðilegan hátt samkvæmt framansögðu, kann að vera vafasamt, að heimilt sé samkvæmt lögum um læknaráð að vísa máli beinlínis frá ráðinu með skirskot- un til slíks. Fyrir því ályktar læknaráð 1) að beina þvi til dómara og annarra, er viðskipti mega eiga við læknaráð, að þeir gæti þess i viðskiptum sín- um við ráðið, er að framan segir; 2) að beina þvi til réttarmáladeildar læknaráðs, að hún gæti þess um mál, er fyrir ráðið hafa verið lögð á óæskilegan eða ótilhlýðilegan hátt samkvæmt fram- ansögðu, að haga meðferð þeirra með tilliti til þess, að þau hljóti þá afgreiðslu ráðsins, er verða megi til leiðbeiningar um, hvert sé eðlilegt verksvið þess og hvernig haga beri viðskiptum við það, til þess að það nái. sem bezt tilgangi sínum. Ritað í október 1956. Tímarit lögfrœðinga 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.