Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 40
þeim, sem fyrir lienni verður. Hún kemur og mjög mis- jafnlega liart niður. Miklu skiptir t. d.t hvort um er að ræða mann, sem hefur bifreiðaakstur að atvinnu, eða mann, sem elcur sér til skemmtunar. Undantekningar- laus réttindasvipting vegna nej'zlu áfengis, ef ekkert ann- að er athugavert við akstur, myndi og almennt talin mis- rétti, er aðrir, sem alvarlegum tjónum valda, myndu oft halda réttindum sínum. Hér verður því að gæta nokkurs hófs, enda mun eins víðtæk réttindasvipting og tillögur hafa komið um, hvergi tíðkast. Sú hefur og oi'ðið revnsl- an, að þar sem viðurlög eru hörðust, liefur framkvæixxd- in slakað á kröfunx um, livað telja beri „áhrif áfengis“. I ýixisunx löndum kemur réttindasvipting alls ekki til greina, nenxa ökumaðixr sé talinn „ölvaðui’“, og refsing ekki lieldur, t. d. í Belgíu. Annars staðar er réttinda- sviptingu og refsingu þvi aðeins beitt, að um allveruleg áfengisálirif sé að ræða, og málsbætur litlar eða engar. Enn annars staðar er refsingu — sektum — að visu beitt, þegar áfengisáhrif eru lítil, en réttindasvipting eigi nema sérstök ástæða sé til. Hér kemur alltaf vandasamt nxat til greina, fyrst og frenxst á því, hvað telja beri áfengisáhrif, þ.e. nxörkin að neðan. Það nxark er sjálfsagt að setja lágl. En af því leiðir, að viðurlög liljóta að verða tvenns konar, vægari, þegar áfengisáhrif eru litil eða jafnvel engin telj- andi, en þvngri, þegar þau eru svo nokkru nenxi. Sanxkvænxt grundvallarregluixx réttax-fars hér og i öllunx vestrænuixx nxenningarlöndunx, ræður svonefnt mat á sönnun, þ.e. dómstólar meta eftir öllum þeim gögnuixi, sem fram eru koixxin, livað telja xxxegi sannað. Sé þeii'ri reglu beitt um það, livort ökumaður sé undir áhrifum á- fengis, taka dómstólar til athugunar vitnisburði unx liegð- un og háttarlag lians, útliti, málfar, göngulag, o. s. frv. Mestu skipta þó sérstakar prófanir, sem gerðar eru. Þar skipti fyrst og fremst nxáli rannsókn á vínanda- magni í blóði ökumanns. Sú aðferð er nú almennt notuð, bæði hér og erlendis. Hér er unx vísindalega aðferð að 34 Tímarit lögfrceöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.