Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 43
þá gert ráð fyrir hugsanlegri ónákvæmni, þannig að al- mennt verði ekki ákært, nema %0 talan sé nokkru hærri (1.25—1.60%0). 1 samræmi við þá stefnu nefndarinnar, að ákvæði i þessum efnum séu sem skýrust og fullrar varúðar gætt, telur nefndin rétt að miða við l,30%o sem markalínu, enda sé sú tala þá tekin bókstaflega, eins og talan 0,6,%o sem fyrr getur. Samkvæmt þessum almennu sjónarmiðum er 1. mgr. 25. gr. frv. orðuð. Afengisneyzla í sambandi við bifreiðaakst- ur er bönnuð. Sú sönnunarregla lögfest, að maður er tal- inn „undir áhrifum áfengis“, ef vínandamagn í blóði hans er 0.6%0. Sönnun áfengisáhrifa er þó að sjálfsögðu heimil með öðru móti, enda andsönnun ekki önnur en sú, að prófun og rannsókn blóðsýnishorns sé athugaverð. Sérstök viðurlög gildi um áfengisáhrif á þessu stigi og allt að 1.30%0. Hér er um að ræða varhugaverðan akstur, sem ekkert óliapp hlýzt þó af. Það eitt að tefla öryggi í hættu, er refsivert. Nemi vínandamagnið meiru en 1.30%0, er hættan orðin slik, að telja má allflesta menn óhæfa til aksturs, og eru viðurlög þá samkvæmt því. Um ákvæði greinarinnar slcal annars tekið fram: Sú regla gildandi laga, að tilraun til aksturs með áhrif- um áfengis sé refsiverð á sama hátt og fullframið brot, er látin haldast. Ákvæði greinarinnar ná ekki aðeins til aksturs bifreiða, heldur livers konar vélknúinna ölcutækja. Hér er um all- mikla rýmlcun frá gildandi ákvæðum að ræða. Að vísu má segja, að sum vélknúin ökutæki séu ekki jafnhættuleg almennri umferð og hifreiðar og bifhjól. En hættan af þeim er á liinn bóginn oft meiri, af því að þau eru svo þung og stórvirk. Um sum þeirra eru og gerðar minni kröf- ur til kunnáttu þeirra og hæfni, sem með þau fara, og má þá ekki minna vera en að hún sé ekki skert. Þess skal þó getið, að samkvæmt VII. kafla frv. hafa dómstólar svo í'úmar liendur, er þeir heita viðuriögum, að þeim er auð- Tímarit lögfrœðinga 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.