Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Page 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Page 44
velí að hafa hliðsjón af gerð ökutækis, hættunni, seni af j)ví stafnr, og öðrum aðstæðum. Akvæði ö. mgr. um ölcumenn hestvagna og reiðhjól eri; ný og í samræmi við tillögur, sem fram hafa komið á Norðurlöndum. Akvæðin eru og lögfest t.d. í Danmörku og virðist sjálfsögð. Aðstæður eru j)ó svo misjafnar, að mal dómstóla á fullan rétt á sér. Akvæði 6. mgr. eru í samræmi við gildandi lög, shr. t. mgr. 23. gr. 1. 23/1941. Sama er að segja um 7. mgr., sbr. 2. málsl. 1. mgi '23. gr. 1.23/1941. Akvæði 8. mgr. er nýmæli. Að vísu má ætla, að re^u. þessari yrði fylgt af dómstólum án beinnar heimildar. Til þess að taka þó af allan vafa, þykir rétt að lögfesta þessa reglu, og er ])að í samræmi við tillögur, sem fram hafa lcomið á Norðurlöndum. 9. mgr. Akvæðið er nýmæli. Haft er í lniga j)að til- vik, er áfengis hefur verið neytt við akstur eða rétt áður en ekið er, ])annig að vínandamagn í hlóði ökumanns hefur náð hámarki, er akstri lýkur. Reynslan sýnir, að neyzla áfengis verkar fyrr á tauugakerfið en mæling á vínandamagn í blóði her vott um. 10. og 11. mgr. eru í samræmi við gildandi lög. Að öðru leyli verður vikið að þessum málum í sam- handi við VII. kafla. 80. gr. Brot gegn lögum þessum og reglum, sem settar verða samkvæmt þeim, varða sektum, varðhaldi eða fangelsi, allt að einu ári. Við álcvörðun selcla skal hafa hliðsjón af efnahag söku- nauts. Scktir samkvæmt lögum jiessum renna í ríkissjóð. Brot gegn 2. shr. 4. mgr. 25. gr., misnotkun merkja þeirra, sem 2. og 3. mgr. 40. gr. fjalla um, notkun skrán- ingarmerkis á annað ökutæki en til er ætlazt og akstur vélknúins ökutækis, er ökumaður hefur verið sviptur öku- .38 Tímarit lögfrœðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.