Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Side 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Side 50
nokkru ýtarlegri og sökunaut veitt meira öryggi en verið hefur. Er það í samræmi við þá almennu skoðun í lög- fræði, að sakborningur eigi rétt á vernd dómstóla, þegar hann er sviptur frelsi eða réttindum. 7., 8. og 9. mgr. gefa eklci efni til athugasemda, enda i samræmi við gildandi lög. Benda má á, að samkvæmt gildandi lögum, ber að tilkynna lögreglustjórum, ef maður hefur verið sviptur ökuleyfi, þótt aðeins sé til bráðabirgða. Þessu mun ekki hafa verið fylgt, enda lítt framkvæm- anlegt og þarflítið. Virðist nægja, að tilkynnt sé um þá ökuleyfissviptingu, sem gerð er með dómi. 44 Tímarit lögfrœðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.