Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Page 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Page 50
nokkru ýtarlegri og sökunaut veitt meira öryggi en verið hefur. Er það í samræmi við þá almennu skoðun í lög- fræði, að sakborningur eigi rétt á vernd dómstóla, þegar hann er sviptur frelsi eða réttindum. 7., 8. og 9. mgr. gefa eklci efni til athugasemda, enda i samræmi við gildandi lög. Benda má á, að samkvæmt gildandi lögum, ber að tilkynna lögreglustjórum, ef maður hefur verið sviptur ökuleyfi, þótt aðeins sé til bráðabirgða. Þessu mun ekki hafa verið fylgt, enda lítt framkvæm- anlegt og þarflítið. Virðist nægja, að tilkynnt sé um þá ökuleyfissviptingu, sem gerð er með dómi. 44 Tímarit lögfrœðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.