Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 9

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 9
milli einstakra ríkja um gagnkvæma vernd hugverka voru þungir i vöfum, sérstaklega milli þjóða, sem voru mis- jafnt á vegi staddir um höfundalöggjöf. Það varð því að ráði að koma á alþjóðlegri samþvkkl um gagnkvæma höfundavernd, sem öllum ríkjum væri lieimilt að gerast aðiljar að, en þó með þvi skilyrði, að þau veittu liöfund- um í heimalandi sinu þá lágmarksvernd, sem i samþyklct- inni vrði ákveðin. Árið 1886 var alþjóðleg ráðstefna hald- in í Bern i þessu skvni. Tókst þar að ná samkomulagi um höfundaréttarsamþykkt, sem nefnd hefur verið Bernar- sáttmálinn, en samtök aðildarþjóðanna eru nefnd Bernar- sambandið. A Bernarsáttmálanum hafa síðan verið gerð- ar veigamiklar breytingar á ráðstefnum i Paris 1896, Berlin 1908, Róm 1928 og Bríissel 1948. Með Bernarsáttmálanum skuldbinda sambandslöndin sig til að vernda höfundarétt á bókmenntum og listaverkum, svo sem þau liugtök eru nánar greind og skýrð i sáttmál- anum. Jafnframt er ákveðið, i hverju verndin skuli vera fólgin, þ. e. greindar eru þær lágmarkskröfur, sem aðild- arríkin verða að fullnægja, en heimilt er hverju landi að veita höfundum i^etra rétt en mælt er i sáttmálanum. I hverju landi skulu höfundar annarra samljandslanda njóta sama réttar og innlendir liöfundar. Einnig er höfundum, sem ekki teljast til neins sambandslands, áskilinn tiltek- inn réttur. Ef slíkur höfundur birtir verk eftir sig í fyrsta sinn i einhverju sambandsríki, skal hann njóta þar um það verk sama réttar og innlendir höfundar og i öðrum sambandslöndum þeirra réttinda, sem sáttmálinn veitir. Einstök ríki geta þó takmarkað þenna rétt, ef þau njóta ekki iafngóðs réttar i heimalandi höfundar, enda sé hann ekki búsettur i einhverju sambandslandanna. Loks er það mikilvæga ákvæði í sáttmálanum, að höfundar slculu njóta þeirra réttinda, sem þar greinir, án nokkurra formskil- yrða. Einstökum sambandsríkjum er því l. d. óheimilt að gera höfundarétt liáðan opinberri skráningu á hugverk- um, eins og áður voru viða dæmi til og enn tiðkasl sums Tímarit lögfrœðinga 00
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.