Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 17
til að nýta það sér til hagnaðar og ráðstafa því með samn- ingi. Hér má einnig greina á milli tveggja lieimilda, sem lögin veita höfundinum. Hann fær annars vegar einka- heimild til eftirgerðar á verkinu eða margföldunar á því, eins og lögin nefna það, og hins vegar einkalieimild til að birta verkið og kvnna það almenningi. Er sá réttur oft nefndur flutningsréttur, þegar um tónlist eða upp- lestur samins máls er að ræða. Hvortveggja heimildin er þó mikilvægum takmörkunum háð, eins og síðar verð- ur að vikið. Einkaheimild höfundar til eftirgerðar eða margföldun- ar á verki sinu hefur í för með sér, að öðrum mönnum er óheimilt að gei'a ný eintök af því án levfis höfundar, nema þar sem lög gera undantekningu frá þeirri reglu. Þetta er sérstaklega ljóst, meðan höfundur hefur ekki enn birt verlcið, en það gildir einnig almennt um birt verk. Og þess ber vel að gæta, að eftirgerð er engu að síður ólögleg, þó að hún sé framkvæmd með öðrum liætti og annarri tækni en fyrirmvndin. Ef rit eða tónverk hefur verið birt á prenti, er ekki einungis eftirprentun óheimil, lieldur einnig ljósmvndun eða filmupptaka, upptaka á hljómplötur og raunar hvers konar önnur eftirgerð, sem skilað getur verkinu aftur til vitundar manna. Sams kon- ar regla gildir einnig um önnur verk, svo sem málverk, höggmyndir, ljósmyndir, listsmíði og yfirleitt öll hug- verk, sem höfundaréttur nær til. Höfundurinn er einnig verndaður fjTrir stælingu á verkinu, en um aðrar og víð- tækari breytingar, sem talizt geta til aðlagana, mun ég síðar ræða. Réttur til birtingar á hugverkum eða til að'kynna þau almenningi er einnig áskilinn liöfundum einum. Gildir það bæði um fvrstu birtingu og aðrar síðar. Hér skiptir ekki máli, með hverjum hætti verkið er kynnt, hvort t. d. rit er birt með sölu eintaka af þvi eða með annarri dreifingu, með opinberum upplestri þess á samkomum, flutningi í útvarp eða þess háttar. Það er einnig aðalregla, Tímarit lögfræöinga 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.