Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 23
íslenzku höfundalögunum eru dreifð fyrirmæli, sem að þessu lúta, en ekkert almennt ákvæði. Það leiðir þó af eðli málsins, að liöfundur eigi að jafnaði kröfu til að nafns hans sé getið, þegar verk hans eru flutt, t. d. í útvarpi eða á opinberum samkomum, eða sýnd á opin- berum sýningum. I öðru lagi getur höfundur risið til varnar því, að verki hans sé breytt án samþykkis hans. Hann á að njóta heiðursins af því, eins og hann hefur látið það frá sér fara, og skiptir ekki máli, þó að einhverjir aðrir mundu telja breytinguna til batnaðar. En vitanlega felst þó eink- um i þessum rétti vörn gegn þvi, að verk sé afskræmt eða úr lagi fært til hins verra. Þegar um bvggingu er að ræða, þar sem höfundur, þ. e. húsameistarinn, nýtur verndar höfundaréttar, getur þó komið til alvarlegs hagsmunaárekstrar, ef eigandinn telur nauðsyn bera til að stækka bygginguna eða breyta lienni að öðru leyti. Er vart unnt að gefa almenna reglu um, hvernig úr sliku máli yrði leyst, heldur mundi verða að meta það eftir aðstæðum liverju sinni. Rök þau, sem sæmdarrétturinn er reistur á, liggja einnig til grundvallar þeim ákvæðum höfundalaganna, að skuldheimtumenn höfundar geta ekki öðlazt með lög- sókn rétt til rits, sem hefur ekki enn verið út gefið, og ekki heldur til nýrrar útgáfu á þegar útgefnum ritum. Hagsmunir höfundar um útgáfu eru hér meira metnir en hagsmunir skuldheimtunianna. Sama er um það að segja, að höfundur getur .ákveðið í erfðaskrá, að óbirt rit skuli ekki gefið út fvrr en eftir tiltekinn árafjölda, en þó ekki lengur en 50 ár, eftir lát hans. Væntanlega má beita þessum ákvæðum með lögjöfnun um önnur hugverk en þau, sem til bókmennta teljast. Við skýringu á höfundalögum verður úr því að leysa, hverjir njóti verndar laganna, hvaða aðiljar séu eigend- ur eða handhafar höfundaréttar. Tímarit lögfræðinga 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.