Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 29
kvæmdar, og féll heimild Bandalagsins niður, er sett var reglugerð um flutningsrétt á ritverkum og tónsmíðum nr. 19 frá 1949, sem enn er í gildi. Árið áður, 1948, hafði ver- ið stofnað Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, sem skammstafað er STEF. Menntamálaráðherra veitti því nú löggildingu um flutningsrétt á tónsmíðum, og eru samþjdcktir þess og úthlutunarreglur staðfestar af ráð- herra. Einnig var það skilyrði sett, að gjaldskrá um þókn- un til höfunda yrði birt í Lögbirtingablaðinu. Rithöfundar hafa ekki komið á fót stofnun, sem starfi með sama hætti og STEF. Þeir hafa að undanförnu skipzt í tvö stéttarfélög, þ. e. Félag íslenzkra rithöfunda og Rit- liöfundafélag Islands, og hefur það torveldað nokkuð framkvæmd þessara mála. Árið 1951 var skipuð þriggja manna nefnd, þar sem félögin lögðu til hvort sinn nefnd- armanninn, en Bandalag islenzkra listamanna hinn þriðja. Löggilti ráðherra nefnd þessa til að fara með almenna að- ild um flutningsrétt á ritverkum. Árið 1952 gerði nefndin samning við Ríkisútvarpið um þóknun til höfunda fvrir flutning ritverka. Nú hefur nefndin hætt störfum og þetta fyrirkomulag verið afnumið, en í þess stað hafa rithöf- undafélögin stofnað sérstakt samband, sem þau standa bæði að. Sambandið hefur ekki fengið löggildingu um flutningsaðild, en gert hefur það samning við Ríkisút- varpið um greiðslur til höfunda. Eins og fj'rirkomulagi sambandsins er háttað, mun það elcki fullnægja skilyrð- um höfundalaganna um almenna aðild flutningsréttar, en vænta má, að þessi málefni rithöfunda komist í fast- ara horf, áður en langt um líður, og að réttargæzlan verði í framtíðinni háð stéttarsamtökum þeirra. Um sögu höfundaréttar fram til loka 18. aldar er einkum stuðzt við ritið: Urheberrecht an Schrift- werken und Verlagsrecht eftir Josef Kohler (Stutt- gart 1907). Að öðru leyti hafa ýmis norræn rit um höfundarétt verið höfð til hliðsjónar. Tímarit lögfrœöinga 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.