Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 34

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 34
er þeir menn njóta, er sviptir hafa verið frelsi. Ákvæði þessarar greinar eru vafalaust ein hin mikilvægustu i sátt- málanum, þegar á það er litið, að viðurkenning þeirra hef- ur kostað mikla baráttu í ýmsum löndum á liðnum tím- um. Vernd borgaranna gegn frelsisskerðingum að geð- þótta valdhafanna eða einræðisherranna er enn þann dag í dag prófsteinn um virðingu fyrir frelsi og mannhelgi. 5. Sérhver maður á rétt á því, að óháður, óhlutdræg- ur dómstóll, sem stofnaður er samkvæmt lögum, taki til meðferðar og úrlausnar mál um réttindi hans eða skyld- ur, sem ágreiningur er um, innan liæfilegs tíma. Sama gildir, er maður er ákærður fyrir refsiverðan verknað, enda skal hann njóta réttlátrar og opinberrar rannsóknar. Hann skal og saklaus talinn, unz sök hans er sönnuð lög- fullri sönnun. Margvísleg ákvæði önnur um rétt sakaðra manna eru og ákveðin (6. gr.). 6. Óheimilt er, að refsilög séu afturvirk, enda hefur slík regla verið viðurkennd um langa hríð i hinum vest- ræna heimi. Bætt er við ákvæði um, að refsa megi fyrir verknað eða aðgerðarlevsi, sem var refsivert, þegar það átti sér stað samkvæmt almennum grundvallarreglum laga, viðurkenndum af siðuðum þjóðum. Hafa réttarhöld- in í Niirnberg vafalaust verið höfð í huga, er ákvæði þetta var sett (7. gr.). 7. Hver maður á rétt til friðhelgi einkalifs síns, fjöl- skyldu, heimilis og bréfaskipta (8. gr.). 8. Hver maður skal frjáls hugsana sinna, sannfær- ingar og trúar (9. gr.). 9. Hver maður á rétt á að láta í ljós skoðanir sinar (10. gr.). 10. Samkomufrelsi og félagafrelsi (11. gr.), þar á með- al frelsi til þess að stofna og ganga í stéttarfélag til vernd- ar hagsmunum sinum. 11. Réttur til stofnunar hjúskapar samkvæmt lands- lögum (12. gr.). 12. Réttur til að njóta eigna sinna innan þeirra tak- 80 Timarit lögfrœöinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.