Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 39
hefur verið hafnað, oft af fleiri en einni ástæðu. Mjög oft hefur kærandi ekki gætt þess að leita réttar sins fvrir dómstólum í landi ríkisstjórnar þeirrar, sem kærð er. I mörgum tilfellum hefur kæruefnið verið unr atvik eða atburði, sem áttu sér stað löngu áður en sáttmálinn öðl- aðist gildi. Stundum hafa borizt kærur á hendur rikis- stjórnum, sem ekki eru aðilar að sáttmálanum, eða á hendur einstaklingum. Stundum hefur kæruefni fjallað um brot á réttindum, sem sáttmálinn nær ekki til, t. d. til rikisfangs, stöðu, atvinnu eða eftirlauna. Þá hafa }Tmsar kærur verið þannig úr garði gerðar, að ekki hefur af þeim orðið ráðið, hver ákvæði sáttmálans eru talin hafa verið brotin. Eru slíkar kærur venjulega frá meira eða minna geðveiku fólki. Þá er æði stór flokkur mála, senr kölluð eru á máli nefndarinnar „fjórða dómsstigs mál“, og fjalla um’ stað- hæfingar kæranda um ranga niðurstöðu dómstóla lieima- landsins í máli, sem kærandi var aðili að. Mannréttinda- nefndin á að tryggja sanngjarna og óhlutdræga meðferð dómsmála, einkamála og opinberra mála, þannig að viss- ar lágmarkskröfur eru gerðar til réttarfars aðildarrikj- anna. Hins vegar er hún ekki neinn yfir-liæstiréttur til þess að endurskoða, hvort niðurstöður dómstóla séu rétt- ar. Einungis ber henni að gæta þess, að meðferð máls sc í samræmi við þær lágmarkskröfur, sem ákveðnar eru i sáttmálanum og að ákvæði hans séu ekki brotin. Ýmsum kann að þykja það furðu gegna, að nefndin skuli hafa hafnað j'firgnæfandi meiri hluta mála þeirra, sem iienni hafa borizt. Þetta er þó ekki undarlegt, þegar nán- ar er að gætt. Löggjöf og réttarfar aðildarríkjanna viður- kennir þær grundvallarreglur, sem sáttmálinn fjallar um. Kjarni lýðræðis felst í þvi, að mannfrelsi og mannrétt- indi sé verndað af lögum og dómstólum hvers ríkis. Þeg- ar fjallað hefur verið um málin á öllum dómstigum ríkis, eða hverjum þeim vettvangi til málskots, sem fvrir hendi er, væri óeðlilegt að mannréttindanefndin hefði Tímarit lögfræöinga 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.