Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Page 43

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Page 43
Frá bæjarþingi og sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur NOKKRIR DÓMAR FRÁ ÁRINU 1957. A. SIFJARÉTTUR. Framfærsluskylda barns gagnvart foreldri. í október 1954 vistaðist H. til dvalar á elliheimili. H. var fullorðin kona, sem til þess tíma hafði verið á framfæri fjögurra uppkominna barna sinna, Hafði liún dvalizt á lieimilum þeirra til skiptis. Að frádregnum ellilífevTri H. nam kostnaðurinn af dvöl hennar á elliheimilinu til sepl- emberloka 1956 kr. 15.372.75. Kostnaði þessum var nú skipt niður á systkinin, og greiddu þrjú þeirra hluta sinn af dvalarkostnaðinum athugasemdalaust. Eitt barnanna, R., reyndist hins vegar ófáanlegt til að greiða sinn hlut. Forráðamenn elliheimilisins höfðuðu nú mál gegn R. til heimtu þessa fjár og reistu kröfu sína á því, að ákvæði gildandi framfærslulaga legðu þá kvöð á börn að ala önn fyrir foreldrum sínum. R. krafðist sýknu í málinu. Reisti hann sýknukröfuna i fyrsta lagi á þvi, að hann hefði ekki átl hlut að vistun móður sinnar á elliheimilið. Skömmu áður en það varð, hafi hann haft af því spurnir, að eitt systkinanna hefði í hyggju að beita sér fyrir þessu. Samráð með þeim syst- kinum liafi á hinn bóginn engin verið um þetla og engin sameiginleg ósk af þeirra liálfu bafi komið fram í þá átt. Tímarit lögfrœSinga 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.