Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Page 50

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Page 50
uðu þótti eigi unnt að telja heimilt að undanþiggja A. greiðslu söluskatts af þessum sökum. Var því sýknukraf- an tekin til greina, en eftir atvikum þótti rétt, að máls- kostnaður félli niður. (Dómur B.Þ.R. 22/6 1957). D. FJÁRMUNARÉTTUR. Ofgreiddur skattur. — Endurheimta. Arin 1952 og 1953 rak G. braiiðgerðarhús hér í horg- inni. Seldi hann á þeim tíma bæði eigin framleiðsluvörur og í umboðssölu brauð frá Rúgbrauðsgerðinni h/f. Var honum gert að greiða söluskatt, 3% af söluverði eigin framleiðsluvara og 2% af andvirði þess varnings, er hann seldi í umhoðssölu. Með dómi Hæstaréttar, uppkv. 29. sept- ember 1954, í málinu Björnsbakarí h/f gegn ríkissjóði, var svo kveðið á, að því brauðgerðarhúsi bæri einungis að greiða söluskatt af þeirri þóknun, sem það fékk fyrir að selja brauð Rúgbrauðsgerðarinnar h/f í umboðssölu. Samkvæmt þessu taldi G. sig hafa ofgreitt kr. 742.00 í söluskatt og höfðaði mál gegn ríkissjóði til endurheimtu þeirrar fjárhæðar. Ríkissjóður krafðist sýknu i málinu. Reisti hann sýknu- kröfuna á því, að G. hefði greitt umræddan söluskatt at- hugasemdalaust og án nokkurs fvrirvara og hefði af þeim sökum f3rrirgert þeim rétti, er hann kynni að hafa átt til endurheimtu. Gegn þessari málsástæðu færði stefnandi þau rök, að hann hafi eins og aðrir, er hér seldu brauð Rúgbrauðsgerð- arinnar h/f í umboðssölu, beðið eftir greindum dómi Hæstaréttar í fullu trausti þess, að þá yrði skatturinn lag- færður og endurgreiddur i samræmi við niðurstöðu dóms- ins. Ennfremur hafi hann á hverri söluskattsskýrslu sinni sundurliðað nákvæmlega, hve mikið hann seldi af eigin framleiðsluvörum og hve mikið af vörum hann seldi i 96 Tímarit lögfrœðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.