Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 51
umboðssölu og greint hvora tegund um sig i viðeigandi
skattflokk. Taldi stefnandi, að stefnda hafi af þessu mátt
vera ljóst, hvern skilning stefnandi lagði í ákvæði laganna
og liafi þetta því jafngilt fyrirvara um endurheimtu.
■Gegn eindregnum andmælum af hálfu stefnda þótti ekki
unnt að fallast á þau rök stefnanda, að framtal lians til
söluskatts fæli í sér fyrirvara um endurheimtu, yrði það
ekki tekið til greina. Varð ekki séð, að stefnandi liefði við-
haft nokkrar ráðstafanir, er talið yrði, að geymdu slíkan
fvrirvara, þegar hann greiddi hina álögðu skatta. Og ekk-
ert var fram komið um það, að innheimta skatta þessarra
liafi farið þannig fram, að stefnanda væri meinað að gera
fvrirvara um enduxdieimtu þeirra. Samkvæmt þessu þótti
vei'ða að taka sýknukröfu stefnda til greina, en eftir at-
vikum þótti rétt, að málskostnaður félli niður.
(Dómur B.Þ.R. 1/2 1957).
Skaðabætur utan samninga. — Ábyrgð á slysi, er hlauzt
af bilun í tæki.
Hinn 16.októberl954 varð H.fvi'ir því slysi.er hann vann
með vélbor að því að brjóta múrhúð á gólfi húss eins hér
í borginni, að fleygur sá, er í vélbornum var, hrökk í sund-
ur, og vélborinn ásamt þeirn hluta fleygsins, sem eftir var
i honum, féll á fót H. með þeim afleiðingum, að talsverð-
ur áverki hlauzt af. Þrír menn, er nærstaddir voru, skoð-
uðu flej'ginn eftir slysið. Báru þeir, að við skoðunina hafi
greinilega komið í Ijós, að gömul sprunga hafi verið i
flevgnum, þar sem hann lirökk í sundur.
Er H. varð fyxúr slysi þessu, var hann starfsmaður B.,
og sá það fvrirtæki unx framkvæmd verks þess, er liann
vann að. Borvélin og tækin tilheyrandi lienni voru aftur
á móti eign annars fyrirtækis, Þ., og var sá, er borvélinni
stjórnaði, starfsmaður þess fvrirtækis, en B. hafði tækin
á leigu.
H. höfðaði nú mál gegn Þ. og krafðist úr hendi þess
Tímarit lögfrœOinga
97