Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 52

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 52
fullra bóta fyrir það tjón, er hann hefði beðið af völdum sh'ssins. Nam fjárhæð bótakröfunnar kr. 7.201.78. Þ. krafðist sýknu i málinu. Reisti hann þá kröfu í fyrsta lagi á þvi, að H. hefði verið starfsmaður B., er haft liefði umrætt tæki á leigu. Yrði því að telja, að B. bæri ábyrgð á slysum, er af notkun þess kynni að hljótast og bótaskyld yrðu talin. 1 annan stað reisti Þ. sýknukröfuna á því, að H. hefði sjálfur valdið slysinu með ógætni sinni. Með skírskotun til framburða áðurgreindra þriggja vitna, sem ekki hafði á neinn hátt verið hnekkt, þótti nægi- lega i ljós leitt, að orsök slvssins mætti rekja til bilunar eða galla í fleyg þeim, er sundur hrökk, án þess séð yrði, að H. j'rði á nokkurn hátt um stysið kennt. Að þessu at- huguðu og þegar litið var til þess, að B. sá um framkvæmd verksins, H. var starfsmaður þess f^TÍrtækis og vann undir stjórn verkstjóra þess, en Þ. að hinu levtinu átti tækið og umsjón með því var í höndum starfsmanns þess, þá þótti eðlilegast að líta svo á, að H. gæti krafið hvort þess- ara fyrirtækja um sig, eða bæði saman, um bætur fyrir tjón það, er hann beið. Samkvæmt þessu var sýknu- krafa Þ. ekki tekin til greina, en þvi gert að bæta H. tjón hans að fullu. Þótti tjónið hæfilega metið á kr. 6.984.98. (Dómur B.Þ.R. 27/2 1957). Skaðabætur utan samninga. — Dánarbætur. Hinn 12. janúar 1955 sigldi enskur togari á islenzkan vélbát, þar sem hann var að fiskveiðum á bátamiðum norð-vestur af Súgandafirði. Fórst báturinn, og tveir af áhöfn hans drukknuðu. Noklcur skaðabótamál voru höfð- uð fyrir sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur vegna þessa slyss af hálfu íslenzkra aðila, er þarna áttu hlut að máli. Varð niðurstaða þeirra, að því er varðaði fébótaábyrgð á slysinu, að hún var lögð óskoruð á eigendur togarans, þar sem skipstjórnarmenn lians þóttu hafa átt alla sök á árekstrinum með gálausri og löglausri siglingu. Meðal 98 Tímarit lögfræöinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.