Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 61
í rúm N. án þess að gefa henni jafnframt f}Trirmæli um, livernig um liann skyldi búið.Þá varog talið.aðgangastúlk- an hafi ekki sýnt næga aðgæzlu, er hún setti hitapokann óvarinn í rúmið til N., þar eð henni hefði átt að vera ljóst, að N., sem þá var meðvitundarlaus, gæti stafað hætta af honum, eins og raun varð á. Það varð eigi annað séð en G. hafi lagt N. inn á sjúkra- húsið með fullu samþykki ráðamanna þess. Eftir þvi, sem fram kom, tókst upphaflega læknisaðgerðin vel, svo og aðgerðir G. að brunasárum þeim, er N. hlaut á sjúkrahús- inu, enda snerist málið ekki um bætur vegna misheppn- aðrar læknisaðgerðar. Þótti því fvrri sýknuástæða R. sett fram út í liött. Fallizt var á það með G., að læknisaðgerð og hjúkrun séu tvö aðgreind en skyld verksvið. Þegar G. gaf hjúkr- unarkonunni fvrirmæli um að setja hitapoka og teppi í rúm N., sneri hann sér til rétts aðila með beiðni um verkn- að, sem var eðlilegur og nauðsvnlegur liður í hjúkrun N. eftir uppskurðinn. Var talið, að hann liafi mátt treysta því, að hjúkrunarkonan gerði það óaðfinnanlega, sem fyrir hana var lagt. G. hafi þvi ekki átt að þurfa að lita sérstaklega eftir framkvæmdinni, enda hafi hann þá verið önnum kafinn við að ná N. úr „shock“-ástandi og lifga hann við. Þegar framangreind atriði voru virt, þótti ekki verða séð, að G. hafi í nokkru vanrækt starfsslcyldur sin- ar sem læknir. Og slíkt samband þótti ekki vera milli hans og hjúkrunarkonunnar, þrátt fyrir áðurgreind fyrirmæli til hennar, að rétt væri, að hann bæri ábyrgð á starfi liennar að því levti. Var því G. sýknaður af kröfum N„ en eftir atvikum þótti rétl að málskostnaður félli niður að þvi er hann varðaði. Svo sem áður var rakið, þótti starfsstúlkum sjúkrahúss- ins, hj úkrunarkonunni og gangastúlkunni, hafa orðið á mistölc i störfum sinum á sjúkrahúsinu, er leiddu til þess, að N. skaðbrenndist á fótum. Var því talið, að R„ sem Tímarit lögfrœSinga 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.