Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 63

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Qupperneq 63
var að ræða, eða aS honum yrði að öðrum kosti gert að greiða andvirði slíkrar vélar. G. véfengdi ekki frásögn F. af skiptum þeirra, en krafð- ist sýknu af kröfum hans í málinu og málskostnaðar. Byggði hann sýknukröfuna á því, að kröfur F. væru fyrnd- ar og skirskotaði í því efni til 1. tl. 3. gr. laga nr. 14/1905. Dómarinn leit svo á, að hér hefði verið um lán til eign- ar að ræða. Væri því fyrningarfrestur á kröfu F. til af- hendingar lánsins eða andvirðis þess 10 ár, sbr. 2. tl. 4. gr. áðurgreindra laga. Samkvæmt því var ekki fallizt á, að krafa F. væri fyrnd. Og þar sem G. hafði ekki uppi aðrar sýknuástæður, var krafa F. um greiðslu á andvirði hrærivélarinnar tekin til greina, en við munnlegan flutn- ing málsins hafði hann fallið frá kröfu sinni um afhend- ingu annarrar hrærivélar i hennar stað. Með hliðsjón af þessum úrslitum voru F. dæmdar kr. 750.00 i málskostnað. (Dómur B.Þ.R. 28/9 1957). Ábvrgð á greiðslu vöruúttektar. Fyrri hluta sumars 1955 dvöldu íslenzk hjón, A. og S., í Kaupmannahöfn. Bjuggu þau þar á hóteli einu. Hinn 26. júní fór eiginmaðurinn, S., heim til Islands, en eigin- konan, A., dvaldist um kyrrt ytra. Tveim dögum fyrir hrottför S. frá Kaupmannahöfn tilkynnti A. honum, að sambúð þeirra væri lokið. Á meðan hjónin bjuggu saman á liótelinu, pantaði eiginkonan ýmsar vörur hjá F., fyrir- tæki einu í Kaupmannahöfn. Nam andvirði varnings þessa samtals d. kr. 2.776.05. Hinn 14. júni höfðu hjónin greitt d. kr. 1.450.00 upp í úttektina, þannig að eftir stóðu d. kr. 1.326.05, er S. fór heim til Islands. Næstu tvo mánuði tók A. svo út vörur hjá sama fvrirtæki fyrir d. kr. 107.65 til viðbótar og lét færa til reiknings á nafn S. Forráðamenn F. kröfðu nú S. um greiðslu á eftirstöðv- um framangreindra vöruúttekta og og reistu kröfu sína á því, að meginhluti varanna liefði verið tekinn út, meðan Tímarit lögfrœOinga 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.