Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 64
hjónin voru enn samvistum. Höfðuðu F. mál gegn S. af þessu tilefni. S. krafðist sýknu og virtist byggja þá kröfu á því, að samvistum hjónanna hefði raunverulega verið slitið, áð- ur en vörurnar voru teknar út, þar sem eiginkona síu hefði þá verið búin að segja sambúð þeirra lausri. Þegar litið var til þess, að S. og kona hans bjuggu sam- an á hóteli, meðan megin hluti varanna var tekinn út hjá. F., þótti verði að telja, með skirskotun til 12. gr. laga nr. 20/1923, að S. bæri fulla ábyrgð á greiðslu varanna, einn- ig þeirra, er eiginkona hans tók út, eftir að hann fór frá Kaupmannahöfn, þar sem hann tilkynnti F. ekki um sam- vistaslitin. En eins og á stóð hefði honum borið að gera það til að firra sig frekari ábyrgð. Kröfur F. voru því teknar til greina og lionum dæmdur málskostnaður. (Dómur B.Þ.R. 30/9 1957). Bifreiðaárekstur. — Sýkna. — 226. gr. laga nr. 56/1914. Hinn 12. nóv. 1954 varð árekstur á Reykjanesbraut inn- arlega á Vatnsleysuströnd. Rákust þar saman fólksbifreið, eign A., en sú bifreið kom frá Rej'kjavík, og vörubifreið, eign G., er á móti kom. A. kvaðst hafa verið að koma að bugðu á veginum, er hann sá til ferða G. Kvaðst hann þá hafa dregið mjög úr hraða bifreiðar sinnar, þar eð bifreið G. hafi verið ekið á miklum hraða. Um leið og þeirri bif- reið var ekið í nefnda bugðu, hafi hún verið á miðjum vegi, en afleiðingin hafi orðið sú, að hægra afturhjól henn- ar lenti á hægri afturaurhlif bifreiðar A. A. kvað hraða bifreiðar sinnar hafa verið orðinn mjög lítinn, er árekstur- inn varð, og hann hafi ekið eins utarlega á sínum vinstri helmingi vegarins og unnt var og haft lægri ökuljós bif- reiðar sinnar tendruð. Framburður G. var mjög á annan veg. Hann kvaðst liafa ekið á réttum vegarhelmingi, öku- hraði bifreiðar hans hafi ekki verið meiri en 25 km mið- að við klst. Hins vegar hafi hann veitt því athygli, að bif- 110 Timarit lögfræSinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.