Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Síða 65
reið A. var ekið mjög innarlega á veginum. Kvaðst G. hafa reynt að koma í veg fyrir árekstur með þvi að aka alveg út á vinstri vegbrún og hafi vinstra framhjól bifreiðar lians farið út fyrir vegbrúnina, um leið og bifreiðarnar mættust. Þetta hafi ekki nægt til að varna árekstri, enda liafi svo verið að sjá, að A. missti stjórn á bifreið sinni, um leið og áreksturinn varð. Eitt vitni var sjónarvottur að árekstrinum, og var það farþegi í bifreið G. Sat vitnið i framsæti bifreiðarinnar við blið ökumannsins. Yitni þetta tók i framburði sínum mjög i sama streng og G. um atvik að árekstrinum og taldi, að A. hefði átt alla sök á honum. G. höfðaði nú mál gegn A. og lcrafði bann bóta fyrir tjón það, er varð á bifreið G., en m. a. bafði afturöxull bifreiðarinnar brotnað við áreksturinn. Kröfu sina reisti G. á því, að A. liafi einn átt sök á árekstrinum með þvi að aka á miðjum vegi og vikja ekki til vinstri, er bifreiðarnar mættust, svo sem honum bafi verið í lófa lagið. A. krafðist sýknu og studdi þá kröfu í fyrsta lagi þeim rökum, að áreksturinn yrði á engan hátt rakinn til gá- leysis bans, heldur yrði að líta svo á, að við G. væri þar einan um að sakast. 1 annan stað var á það bent, að svo væru upplýsingar um atvik að árekstrinum af skornum skammti, að nærri lægi, að ógjörningur væri að mynda sér skoðun um tildrög hans. Hrejrfði A. þvi í þessu sam- bandi, að ef til vill væri eðlilegast, að hvor aðili yrði lát- inn bera sitt tjón. Hvorki aðilar málsins né umrætt vitni böfðu komið fyr- ir dóm í málinu, heldur lágu einungis fvrir skýrslur, er þeir liöfðu gefið lögreglunni. Ekki voru heldur lögreglu- þjónar kvaddir á árekstursstaðinn, og lágu því ekki fvrir i málinu nein gögn um staðhætti á árekstursstaðnum. Eins og fram kom í skýrslum aðilanna greindi þá mjög á um það, hvað árekstrinum olli. Að visu var skýrsla G. studd vætti farþega bans, en gegn mótmælum A. var framburð- ur vitnisins ekki talinn bafa slíkt sönnunargildi, að kæmi Tímarit lögfrœöinga 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.