Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 68

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 68
þess fé það, er H. skyldi greiða honum. Hinn 14. mai rit- aði S. afsalið. Voru i því smávægilegar breytingar frá tilboðinu, sem H. bafði ekkert við að atbuga. Að kvöldi þess dags skorti, að sögn S., ekkert á, að hægt væri að ganga frá afsalinu annað en áritun forráðamanna Bygg- ingarsamvinnufélags Rejdcjavíkur um, að félagið sam- þykkti söluna, en munnlegt samþykki þess kvað S. þá hafa legið fyrir. Að sögn S. var ákveðið að ganga endan- lega frá þessu næsta morgun, þ. e. 15. maí. Fyrrgreint samþykki hafi fengizt þá um morguninn, en H. hafi ekki' mætt til að greiða og taka við afsali. Kvaðst S. þá hafa leitað H. uppi og hafi H. þá lýst yfir því, að hann væri hættur við kaupin. Hafi hann eigi fengizt til að ræða viðskiptin frekar né til að veita viðtöku bréfum, er hon- um hafi verið rituð vegna þessara viðskipta. S. kvaðst, er liér var komið, hafa verið í algjörum vandræðum, þar sem liann hafi verið bundinn um önnur liúsnæðiskaup, en eigi haft fé til að ganga frá þeim. Hafi hann engan möguleika séð til að halda kaupunum upp á H., þar eð hann hafi ekki getað beðið úrslita málaferla um það atriði, en málaferli hafi virzt óhjákvæmileg. Hann hafi því tekið það ráð að fá nokkurn gjaldfrest á greiðslum vegna íbúðarkaupa þeirra, er liann liafði ráðizt í og orð- ið sér siðan úti um bráðabirgðalán til að standa í skil- um um þær. Siðan hafi hann að nýju reynt að selja ibúð- ina, sem H. liafi hætt við að kaupa, og loks tekizt það 15. ágúst 1956 eftir mikla fyrirhöfn og kostnað. Hafi söluverðið numið kr. 190.000.00. S. taldi, að H. hefði rift samningi þeirra heimildar- laust og væri því skyldur að bæta tjón það, er S. beið af riftuninni. Taldi S., að tjón sitt af þessum sökum næmi alls kr. 32.000.00. Sundurliðaðist það þannig, að kr. 14.000.00 var verðmunur á tilboði H. og endanlegu söluverði íhúðarinnar, kr. 10.000.00 vegna lakari sölu- kjara og aukafyrirhafnar og kr. 8.000.00 vegna auglýs- ingakostnaðar. 114 Tímarit lögfrœöinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.