Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 74
meira um mál, sem oft eru felld niður eða afgreidd með
áminningu.
Eftirfarandi vfirlit sýnir skiptingu kæranna eftir efni
þeirra (afbrotaflokkum):
Tala kærðra Af 100 kærðum
Reykja- Utan Allt Reykja- - Utan Allt
vík Rvíkur landið vík Rvíkur landið
Skirlifisafbrot 42 6 48 0,1 0.1 0,1
Ofbeldisafbrot 672 229 901 1,9 3,4 2.2
Auðgunarafbrot 1616 271 1887 4,7 4,1 4,6
Önnur hegningarlagabrot 248 43 291 0,7 0,6 0,7
Br.g.l. um fiskveiðar í landhelgi . . 22 182 204 0,1 2,7 0,5
„ tollgæzlu og tolleftirlit .. 247 164 411 0,7 2,5 1,0
„ „ „ „ verðlag, gjaldeyrisverzlun
og eftirlit með fjárfestingu 651 196 847 1,9 2,9 2,0
„ „ bifreiða- og umferðarlögum .. 5024 1232 6256 14,5 18,4 15,2
„ „ áfengislögum (ölvun) 16465 3226 19691 47,6 48,2 47,7
Önnur áfengislagabrot 339 192 531 1,0 2,9 1,3
Br.g. öðrum lagaákvæðum, þó ekki
hegningarlögum 9254 954 10208 26,8 14,2 24,7
Kærðir alls 34580 6695 41275 100,0 100,0 100,0
Ef kæra fjallar um fleiri en eitt afbrot, er afbrotið, sem
mestu er talið varða, látið ráða flokkuninni, en bér er
oft um álitamál að ræða. Langalgengasta kæruefnið er
ölvun (ölvun á almannafæri, ölvun við bifreiðaakstur
o. f 1.), þ. e. nærri belmingur af kærunum bæði i Reykja-
vík og utan. Brot gegn „öðrum lagaákvæðum, þó ekki
begningarlögum", sem eru aðallega brot á lögreglusam-
þykkt, eru tæpur fjórðungur af öllum kærum og tiltölu-
lega miklu tiðari í Reykjavik en utan liennar. Þriðja
algengasta kæruefnið er brot á bifreiða- og umferðar-
lögum, en um það efni er rúmlega Vt af kærum í Revkja-
vik og tæplega % bluti af kærum utan Reykjavíkur.
Á árunum 1946—52 voru kveðnir upp dómar vfir
120
Tímarit lögfrœöinga