Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 77
Meinsæri og rangur
framburður .......... 0,4 0,5 0,8 0,5 1,0 2,1
Brenna.................. 0,3 — 0,5 0,1 — 1,9
önnur og ótilgr. auðg-
unarafbrot........... 2,5 2,4 0,6 0,6 1,0 8,6
Samtals 3,4 3,2 2,0 1,3 2,0 13,0
Alls 31,6 32,6 26,3 20,2 31,6 181,6
Eins og skýringarnar neðan við þetta yfirlit bera með
sér, þarf að gæta varúðar við samanburð milli talna tima-
bilanna innbvrðis, og auk þess gera breytingar, er urðu
með tilkomu begningarlaganna 1940, það að verkum, að
tölur frá fyrri árum eru ekki vel sambærilegar við töl-
urnar fyrir 1946—52. T. d. skal það nefnt, að sökum þess
að takmörk refsingar fvrir líkamsmeiðingu af gáleysi voru
rýmkuð að mun meðþeim lögum, eru slík afbrot orðin nærri
helmingur af ofbeldisafbrotunum, en voru áður hverf-
andi litill hluti af þeim (munu fyrrum vera talin í liðn-
um „likamlegt ofbeldi‘“). — Yfirlitið sýnir, að auðgunar-
afbrotin eru i miklum meiri liluta. Á síðasta tímabilinu
er um að ræða mikla aukningu á hlutdeild ofbeldisaf-
brota frá því, sem var á fyrri tímabilunum, en vegna áður
nefndrar brevtingar að því er snertir refsingu fvrir lik-
amsmeiðingu af gáleysi er ekki vitað, að hve miklu leyti
hér er um ræða raunverulega aukningu.
Dæmdar refsingar bafa verið sem bér segir:
1881- 1891- 1901- 1911- 1921- 1946-
1890 1900 1910 1920 1925 1952
Líflát ................ — 1 — 1 — —
Betrunarhússvinna . . 56 44 60 41 30 —
Varðhald .............. — — — — — 110
Fangelsi ............ 165 202 171 137 122 904
Embættismissir ........ — 1 — — — —
Fjársekt............... 31 58 19 13 6 257
Tímarit JögfrœOinga 123