Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Side 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Side 10
um eru þráfaldlega falin störf, sem voru ný eða hlutu að fela í sér framkvæmd nýmæla. Hann er fyrsti ritari Hæstaréttar íslands, fyrsti sáttasemjari i vinnudeilum, fyrsti íögmaður (yfirborgardómari og vfirborgarfógeti) í Reykjavík og siðast en ekki sízt, sá maður, sem falin er stjórnarmyndun, þegar til mikilla vandræða horfði i íslenzkum stjórnmálum. En sú skipan var algert ný- mæli i sögu liins íslenzka lýðveldis. Forsætisráðherra- störfum sínum lauk Iiann með því að liafa þá fram- kvæmd á liendi, sem með þurfti, er lýðveldið var stofn- að á íslandi. Þegar hetur er að gáð verða þó aðrir drættir skýr- ari i fari dr. Björns en nýmælahneigð og uppreisnar- andi. Þeir, sem kynntust honum í starfi, og sá, er þetta ritar, er einn þeirra, er þá Iilið hans þekkti nokkuð urn 40 ára hil, munu flestir telja dr. Björn fremur ihalds- saman mann í heztu merkingu þess orðs. Hann kunni vel að meta íornar dyggðir, starfsemi, reglusemi, festu, virðuleik og hógværð. í mínum huga er hann að allri gerð einn hinna konunglegu, þjóðhollu embættismanna, sem ekki máttu vannn sitt vita. Hann var alinn upp á bændalieimili í hetri röð og þekkti starf og hugarfar hóndans af eigin raun. A skólaárum og þá helzt við há- skólann í Kaupmannahöfn ldýtur hann að hafa orðið fyrir miklum áhrifum af því, sem þar var að gerast og ekki aðeins þar heldur í Evrópu þeirra tíma. Ég held, að hann hafi þá orðið liógvær vinstri maður, trúr guði sínum, konungi og þjóð. Hann gerðist aldrei alkvæða- maður á sviði flokksbundinna stjórnmála, enda munu hæfileikar hans ekki liafa legið á því sviði. Hann fvlgdi þó lengst af Framsóknarflokknum og síðar Bænda- flokknum. 1 II. árg. III. hefti Tímarits lögfræðinga og liagfræð- inga 1924, bls. 90, er grein eftir dr. Björn: „Dómenda- fækkunin“, er lýsir sjónarmiðum höfundar nokkuð. Frumvarp það, sem rætt er í greininni, fjallaði m. a. 4 Timorit lögfrieöinqa

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.