Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Qupperneq 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Qupperneq 30
sem konungdæmi og ríki á Vesturlöndum tóku á sig þessa ógermönsku mynd, og þessir drætlir hafa mark- azt mismunandi djúpt, áður en ríki nútímans, sem eru yfir persónu einstakra manna liafin, leysa af hólmi per- sónuhundið konungdæmi einveldistímabilsins. Hér þyk- ir mér að vísu hlýða að henda á, að skandinavísku lönd- in með íhaldsstefnu sinni liafa síður en svo kynnzt of- urveldi furstadæmanna að jafnmiklum mun og l. d. Frakkland eða hin nær þrjúhundruð lillu furstadæmi og smáríki hins Heilaga Rómverska Ríkis Þýzkrar Þjóðar, sem sjálft hefur sem riki aldrei komizt ná- lægt því að vera einvalda keisaradæmi, heldur hefur ávallt verið furstalýðveldi. Réttarfyrirskipun getur verið með tvennu móti: fram- kvæmandi (exekutivisch) og reglugerandi (normalív). Framkvæmandi réttarfyrirskipun setur ekki nýjan rétt, heldur þjónar fullnun réttarins, framkvæmd lians og fyllingu. Hún getur snert eitt einstakt, ákveðið tilvik eða sem fyrirmæli miðað að fullnun réttarins fyrir fjölda tilvika af sama tagi. Þeir, sem réttarboð þelta láta út ganga, hljóta lögtrúnað (legitimation) sinn eða valdhöfn fyrir tilstilli réttarins, laganna, sem þeir sjálf- ir eru undir settir. Með þessum hætti er til komið sam- band milli réttar og fyrirskipunar, sem getur auðveld- lega leitt til þess, að fyrirskipunin stefni ekki í átl lil fullnunar, heldur í ált til að þétta og fylla réttinn og komi þannig í stað réttarins. Því götóttari og ófullkomn- ari sem lögin eru, þeim mun meiri er hættan á þvi, að framkvæmdarvaldið láti hoð sín koma í stað réttarins, svo að með orðfæri okkar daga — framkvæmdarfyrir- mæli verða að fyrirskipuðum rétti. Það er eitl af vanda- málum nútímans, að löggjafanum takist að finna með- alliófið milli verkefnis síns, að setja rétt, og þeirrar skiljanlegu takmörkunar, að halda sig við meginatriðin í setningu reglnanna, sem stuðlar að aukinni virðingu hans; hin veigaminni atriði laganna eru ákveðin af 24 Tímaril Uhjfnvðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.