Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 56
Starfið innan samtakanna. öflun nijrra meðlima er nauðsynleg til þess að ná sterkri aðstöðu í kjarabaráttu. Samtökin urðu að ná mikilli hlutfallslegri meðlimaaukningu, ef þau áttu að geta náð nauðsynlegum árangri. A fyrstu starfsárum SACO var tiltölulega algengt, að menn væru meðlimir í tveimur fagfélögum. Meðlimur i SACO gat sömuleiðis einnig annað hvort verið meðiimur í TCO eða SR, ann- að hvort gegnum starfsmannafélag sitt eða sem einstakl- ingur. Það kom í Ijós, að þessi tvöfalda þátttaka var óheppileg, já, og til lengdar ógerleg. Ekki er hægt, að tvenn félagasamtök með ólíka stefnu hafi umhoð fyrir sama manninn. Vandamálið var sett á oddinn 1952. Bandalag menntaskólakennara var hæði meðlimur SR og SACO. Eftir samningaumleitanir við rikið greip SACO til kjaraharáttuaðgerða, en á meðan var SR að taka ákvörðun sína. Nú urðu menntaskólakennararnir auðvitað að kjósa annan hvorn aðilann og þeir kusu SACO. Síðan hvarf þessi tvöfalda þátttaka smám sam- an. í lögum SACO er miðað við, að meðlimirnir tilheyri aðeins einu fagfélagi. Þýðingarmikið verkefni innan samtakanna var að út- vega fjármagn, svo að starfsemin gæti orðið virk. Gjöld- in til einstakra aðildarfélaga voru hækkuð og fyrir auk- ið fjármagn ráðið starfslið, þ. e. a. s. mvnduð föst skrif- stofa fyrir daglegt starf. Gjöld til félaga sænskra háskólamanna eru nú vfir- leitt milli 200—300 s.kr. áári. Til SACO renna 30 s.kr. af þessu árgjaldi. Starfsliðið á skrifstofu SACO er nú 19 manns, þar af 10 háskólamenntaðir menn. Aðildarfélögin hafa skrif- stofur, sem samtals hafa mörgum sinnum fleiri starfs- menn. Gjöldin ganga ekki eingöngu lil skrifstofanna, lield- ur einnig m. a. til að byggja upp þá sjóði, sem nauðsyn- 50 Tímarit lötjfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.