Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1973, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1973, Qupperneq 33
4. Samvinna norrænna lagamanna Fundur starfsmanna lögfræðingafélaganna á Norðurlöndum var haldinn í Helsingfors 22. og 23. ágúst 1972. Síðari daginn var einnig fundur í ný- stofnuðu samstarfsráði þessara samtaka. Formaður Lögfræðingafélags ís- lands sótti fundina, og við þetta tækifæri gerðist félagið aðili að samstarfs- ráðinu. Félagsmönnum voru kynntar upplýsingar um norræna lögfræðingamótið í Helsingfors 24.—26. ágúst. Eins og kunnugt er starfar sérstök Islandsdeild innan samtaka þeirra, sem skipuleggur mót þessi. 5. AnnaS Hér í tímaritinu er getið sérstaklega um Bandalag háskólamanna (BHM), mannréttindaráðstefnu í júní og skattaréttarnámskeið í nóvember. Að ósk allsherjarnefndar efri deildar Alþingis sendi stjórn féiagsins um- sögn um frumvarp til laga um stofnun og slit hjúskapar með bréfi 23. febrúar. Nokkur fleiri mál voru afgreidd af stjórninni. Þór Vilhjálmsson Stjórn Lögfræðingafélags islands 1971—2, talið frá vinstri: Friðrik Ólafsson, Jónatan Þórmundsson, Þór Vilhjálmsson, Knútur Bruun, Stefán Már Stefáns- son, Sigurður Hafstein og Hrafn Bragason. (Ljósm.: Brynj. Helgason.) 27

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.