Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1974, Qupperneq 26

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1974, Qupperneq 26
Áður var um það rætt, að stéttarfélagið væri hinn beini aðili að kjarasamningi, en aðild einstakra félagsmanna í flestum atriðum leidd af aðild félagsins. Staðfestir niðurlag 7. gr. vinnulöggjafarinnar höf- uðreglu þessa, sem felur í sér heimild fyrir stéttarfélag að samþykkja frávik frá ákvæðum kjarasamnings, þótt það gæti talist launþeganum óhagstæðara en kj arasamningurinn. 1 þessu sambandi er ástæða til þess að vekja athygli á því, að stétt- arfélag getur fyrir tómlætissakir tapað rétti til þess að krefjast ógild- ingar á ákvæði vinnusamnings, eða t. d. framkvæmd í kaupgreiðslum, sem ekki væri í samræmi við kjarasamning. Hefur Félagsdómur í þess- um efnum lagt allríka skyldu á forsvarsmenn stéttarfélaga, að félag krefjist án ástæðulausrar tafar leiðréttingar, ef það telur framkvæmd á kjarasamningi brjóta í bága við ákvæði hans, eða skyldur vinnu- veitandans samkvæmt honum. Vinnuveitandi, sem án athugasemda framkvæmir t. d. kaupgjaldsákvæði samkvæmt þeim skilningi, sem hann leggur í samninginn, má geta treyst því, að hann fái ekki eftir dúk og disk bakkröfur um launaréttingar, sem stéttarfélagið, miðað við hæfilega gát af þess hálfu, hefði getað borið fram í tæka tíð. Bótaskylda vegna brots á k jarasamningi. Vanefndir eða brot á kjarasamningi geta leitt til bótaskyldu eftir venjulegum reglum. Hafa ber þó í huga reglu 65. gr. laga nr. 80/1938, sem kveður á um það, að við ákvörðun skaðabóta megi taka tillit til saknæmis brotsins. Þessi regla, sem felur í sér heimild til hækkunar eða lækkunar á skaðabótum hefur lítið komið til álita í málum fyrir Félagsdómi. Mun hún einkum hafa verið sett með það í huga, að henni væri beitt, þegar um væri að ræða brot á lagafyrirmælum, t. d. brot á reglum um verkföll og ólögmætar athafnir í sambandi við þau. En ekkert virðist því til fyrirstöðu, að einnig megi beita henni vegna skaðabótaskyldu, sem á rætur að rekja til brota eða vanefnda á ákvæð- um kjarasamnings. Gildistími k jarasamnings. Kj arasamningar eru að jafnaði gerðir til ákveðins tíma. Frá þjóð- félagsins hálfu séð skiptir miklu máli, að vinnufriður haldist. Það er hinsvegar fyrst og fremst á valdi launþegasamtakanna og vinnuveit- enda. 1 því efni er nauðsynlegt að ekki sé á huldu, hvort kjarasamn- ingur sé í gildi milli þessara aðila. Þessvegna hefur löggjafinn talið rétt að setja í lög ákveðin fyrirmæli um gildistíma og uppsögn kjara- samninga. Að vísu er aðilum þessara samninga heimilt að semja um 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.