Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Blaðsíða 20
SAMNING DÓMA Dómarafélag Islands efndi til málþings um samningu dóma hinn 15. apríl s.l. Frá málþingi þessu er sagt í fréttagrein á öðrum stað í þessu hefti, en hér birtast framsöguerindin, sem flutt voru. Erindi Benedikts Sigurjónssonar hæstaréttardómara Þegar rætt er hér um dóma og samningu þeirra, er aðallega tekið mið af dómum í einkamálum. Ekki má skilja þetta svo, að dómar í opinberum málum séu ómerkilégri eða vandaminna að semja þá en dóma í einkamálum, heldur hitt, að ég er þeim ókunnugri. Þá gildir í öllum megin atriðum hið sama um þá og dóma í einkamálum. Þar sem það eru dómarar, sem hér á hlýða, mun ekki getið laga, dóma eða fræðirita. Þær skoðanir, sem hér eru fram settar, eru einka- skoðanir mínar, en ekki endilega skoðanir Hæstaréttar. Skipta má dómum í tvo flokka, dóma í munnlega fluttum málum og dóma í skriflega fluttum málum. I sérflokki að nokkru eru úrskurð- ir, þar sem skorið er úr um einstök atriði máls, en ekki leyst úr efni þess. 1. Venjulegum dómi í munnlega fluttu máli er hægt að skipta í sex hluta, haus, sporð og fjögur stykki. a. 1 upphafi dóms skal greina stað og stund, þegar dómur er upp- kveðinn, nafn dómstóla, heiti máls og númer. Geta skal aðilja með fullu nafni í heiti máls, alls ekki skammstafa t.d. Jóna Jónsdóttir o.fl. gegn Jóni Jónssyni o. fl. Geta skal allra aðilja í heitinu, t.d. ekki segja: Eigendur og ábúendur jarða í Kotahreppi, heldur telja þá upp með nöfnum og geta um leið þeirra jarða, sem við eiga. Annað hvort í upphafi eða í lokum dóms ber dómara að kynna sig, geta nafns síns og starfsheitis. Þetta er atriði, sem merkilega oft 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.