Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Blaðsíða 40
skoðunin fari fram með þeim hætti, að mál sé endurupptekið fyrir sama dómstóli, og þá flutt og dæmt þar eftir venjulegum réttarfars- reglum, í líkingu við það, sem nú tíðkast, þegar kyrrsetningu eða lög- banni er stefnt fyrir bæjarþing til staðfestingar. Góðir félagar. Ég vil leyfa mér að enda mál mitt með því að vitna í Járnsíðu eður Hákonarbók, XXXV. kapitula. Þar segir m.a. svo: „En að menn varist því gerr ranga dóma, þá má varla illt varast nema vite og því minn- ist menn, at með fjórum háttum verða rangir dómar. Annað hvort með hræðslu, þar sem menn óttast þann, er hann skal dæma, ellegar fégirnd, þar sem maður sníkir til nokkurrar mútu, eða með heipt, þá er maður hatar þann, er hann skal dæma, ella með vináttu, þar sem maður vill liðsinna félaga sína, og er þá illa skipað, er þessum hórbörn- um er innvísað, en hinar skilgetnu systur, miskunn, sannindi, réttvísi og friðsemi, eru í brott reknar, því að illa mun sá dómur virðast fyrir góðum mönnum, en allra verst fyrir Guði. Er æ því betur, sem þessi kapituli er optar lesinn, þar sem um stór mál skal dæma.“ Þessi sannindi eiga eins vel við nú á dögum, eins og fyrir 700 árum. Því skyldu þau ávallt vera okkur dómurum leiðarljós í öllu okkar starfi. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.