Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Blaðsíða 41
Frá Lögmaimafélagi fslands AÐALFUNDUR 1978 Stjórn Lögmannafélags islands 1977—1978, frá v.: Jón E. Ragnarsson hrl. (meðstjórnandi), Gylfi Thorlacius hrl. (varaformaður), Guðjón Steingrimsson hrl. (formaður), Hjalti Steinþórsson hdl. (ritari) og Hákon Árnason hrl. (gjaldkeri). (Ljósm.: Ljósm.st. Vigfúsar Sigurgeirssonar s/f). Aðalfundur L.M.F.Í. var haldinn föstudaginn 31. mars s.l. að Hótel Loftleið- um í Reykjavík. Formaður félagsins Guðjón Steingrímsson hrl. setti fundinn, en fundarstjóri var kjörinn Benedikt Blöndal hrl. og fundarritari Þorvaldur Einarsson hdl. For- maður félagsins flutti skýrslu stjórnar vegna liðins starfsárs. í upphafi minntist hann tveggja látinna félagsmanna, þeirra Lárusar Jóhannessonar hrl. og Sig- urðar Guðjónssonar bæjarfógeta í Ólafsfirði, og vottuðu fundarmenn hinum látnu virðingu með því að rísa úr sætum. Formaður rakti störf stjórnar og nefnda félagsins, og kom fram, að 32 stjórnarfundir höfðu verið haldnir á árinu og um 325 málsatriði bókuð. Sagði formaður, að sem fyrr hefði veruleg vinna verið í það lögð að leysa ágreining á milli lögmanna og umbjóðenda þeirra, 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.