Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Side 41

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Side 41
Frá Lögmaimafélagi fslands AÐALFUNDUR 1978 Stjórn Lögmannafélags islands 1977—1978, frá v.: Jón E. Ragnarsson hrl. (meðstjórnandi), Gylfi Thorlacius hrl. (varaformaður), Guðjón Steingrimsson hrl. (formaður), Hjalti Steinþórsson hdl. (ritari) og Hákon Árnason hrl. (gjaldkeri). (Ljósm.: Ljósm.st. Vigfúsar Sigurgeirssonar s/f). Aðalfundur L.M.F.Í. var haldinn föstudaginn 31. mars s.l. að Hótel Loftleið- um í Reykjavík. Formaður félagsins Guðjón Steingrímsson hrl. setti fundinn, en fundarstjóri var kjörinn Benedikt Blöndal hrl. og fundarritari Þorvaldur Einarsson hdl. For- maður félagsins flutti skýrslu stjórnar vegna liðins starfsárs. í upphafi minntist hann tveggja látinna félagsmanna, þeirra Lárusar Jóhannessonar hrl. og Sig- urðar Guðjónssonar bæjarfógeta í Ólafsfirði, og vottuðu fundarmenn hinum látnu virðingu með því að rísa úr sætum. Formaður rakti störf stjórnar og nefnda félagsins, og kom fram, að 32 stjórnarfundir höfðu verið haldnir á árinu og um 325 málsatriði bókuð. Sagði formaður, að sem fyrr hefði veruleg vinna verið í það lögð að leysa ágreining á milli lögmanna og umbjóðenda þeirra, 87

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.