Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1978, Qupperneq 44
Fjármunaréttur Árni Pálsson: Réttarstaða aðila verksamnings ef verk reynist gallað. Lárus Ögmundsson: Um breytingar á verðgildi peninga og áhrif þeirra á fjárkröfur. Refsiréttur Sigurður Eiríksson: Um ákvörðun refsingar á sviði manndrápsmála í íslenskri réttarframkvæmd. Réttarfar Helga Jónsdóttir: Réttarstaða lögmanna. Ingvar Sveinbjörnsson: Um ákæruvaldið. Ólafur Helgi Kjartansson: Um leit, hald á munum og handtöku. Alþjóðlegur einkamálaréttur Þorgeir Örlygsson: Mörk íslenskrar einkaréttarlögsögu og beiting erlends réttar fyrir íslenskum dómstólum. Sjóréttur Ásgeir Magnússon: Ábyrgð útgerðarmanns skv. 8. gr. siglingalaga. Guðmundur Björnsson: Um bótaábyrgð vegna árekstra skipa. Pétur Guðmundsson: Brot úr björgunarrétti. Örn Sigurðsson: Farmskírteinisábyrgð. Skattaréttur Berglind Ásgeirsdóttir: Um samsköttun einstaklinga. Bragi Kristjánsson: Viðurlagaákvæði tekjuskattslaga. Vátryggingaréttur Kristján Guðjónsson: Um flugtryggingar. 3. Embættispróf Þessir kandidatar brautskráðust í júní 1978 (aðaleinkunnar og stigafjölda er getið): Árni Pálsson, I. eink. 11,25 (191,25 stig) Ásgeir Magnússon, I. eink. 11,43 (194,25 stig) Berglind Ásgeirsdóttir, I. eink. 10,94 (186 stig) Bragi Kristjánsson, II. eink. 9,68 (164,50 stig) Drífa Pálsdóttir, I. eink. 12,35 (210 stig) Guðmundur Björnsson, II. eink. 9,10 (154,75 stig) Helga Jónsdóttir, I. eink. 11,65 (198 stig) Ingvar Sveinbjörnsson, I. eink. 11,71 (199 stig) Jón Sigurgeirsson, II. eink. 9,69 (164,75 stig) Kjartan Gunnarsson, I. eink 11,63 (197,75 stig) Kristján Guðjónsson, I. eink. 11,28 (191,75 stig)

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.