Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Page 11

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Page 11
7.5. Takmarkanir í þágu fréttaþjónustu fjölmiðla 7.5.1. Dægurgreinar um hagfræðileg efni, stjórnmál eða trúmál 7.5.2. Myndir og teikningar af birtum listaverkum 7.5.3. Flutningur og sýning verks er þáttur i dægurviðburði 7.6. Myndun bygginga og listaverka, sem eru á almannafæri utanhúss 7.7. Afnotakvöð í þágu safnverka, senr ætluð eru til notkunar við guðsþjónustu eða kennslu 7.8. Hcimild til hljóðritunar hirtra verka til bráðabirgðanota við kennslu 7.9. Útgáfa bókmenntaverka og tónverka með blindraletri og ljósmyndun slíkra verka i þarfir heyrnar- og málleysingjaskóla 7.10. Afnotakvöð í þágu tónlistar 7.11. Afnotakvöð í þarfir fræðslu 7.12. Heimild til opinbers flutnings bókmenntaverks og tónverks á samkomum og mannfundum 7.13. Afnotakvöð í þarfir guðsþjónustu og annarra kirkjulegra embættisathafna 7.14. Eintakagerð og birting opinberra umræðna og gagna samkv. £2. gr. höfl. 7.15. Afnotakvöð í þágu flutnings í útvarpi samkv. 23. gr. höfl. 7.16. Bráðabirgðaupptökur útvarpsstofnana 7.17. Eignarumráð eiganda eintaks af bókmenntaverki og tónverki 7.18. Eignarumráð eiganda eintaks af myndlistarverki 8.0. Aðilaskipti að höfundarréttindum .......................................... 109 8.1. Framsal höfundarréttar 8.1.1. Skýringarreglur 27. og 28. gr. höfl. 8.1.2. Ógildingarregla 29. gr. höfl. 8.1.3. Akvæði um útgáfusamninga, samninga ttm flutningsrétt og samninga um kvikmyndagerð 8.2. Erfðir 8.3. Hjúskapur 8.4. Lögsókn skuldheimtumanna 9.0. Réttarvarsla .............................................................. 112 9.1. Refsingar 9.2. Upptaka og ónýting muna 9.3. Fébætur 10.0. Réttarfar .......................................................... 113 Grein þessi miðar að því að kynna meginregl- ur höfundaréttar. Hún er byggð á yfirliti, sem dreift var I tilefni af málþingi Lögfræðingafélags íslands um höfundarétt, sem haldið var 22. september 1984. Um nánari greinargerð fyrir einstökum atriðum höfundaréttar er vísað til er- lendra yfirlitsrita, sem tilgreind eru á bls. 114 hér á eftir, en í þeim er einnig að finna tilvitn- anir til fjölda rita og ritgerða um einstök við- fangsefni á sviði höfundaréttar. Þá verða hér og síðar í Tímariti lögfræðinga birtar grein- ar um afmörkuð efni, sem einnig byggja á er- indum, sem flutt voru á nefndu málþingi. 81

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.