Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Qupperneq 10
ið á þessum rétti, hafa haft hliðsjón af ríkjandi stefnum í félagsmálum almennt og á seinni árum alveg sérstaklega af hinni víðtæku löggjöf almannatrygginga. Þróunin í erfðarétti hefur stöðugt orðið í þá átt að bæta stöðu eftirlifandi maka og reyna að stuðla að sem minnstri röskun á högum hans. Þetta á ekki eingöngu við hér á landi, heldur hefur staða langlífari maka verið bætt til mikilla muna í öllum hinum vestræna heimi undanfarin ár.1) 2.1. Forsendur erfðaréttar maka Samkvæmt 1. gr. 4. tl., sbr. 35. gr. erfðalaga nr. 8/1962, er maki skylduerfingi arfleifanda. Forsendur fyrir erfðarétti maka eru þær, að um lögmætan hjúskap hafi verið að ræða, sem stofnað hefur verið til samkvæmt 22. gr. 1. mgr., sbr. 21. gr. 2. mgr. laga nr. 60/1972. Engin lögerfðatengsl eru milli sambúðarfólks, og er ekki unnt að beita regl- um erfðalaga með lögjöfnun um óvígða sambúð.2) 2.2. Lögerfð Staða eftirlifandi maka er mismunandi eftir því, hvort hinn látni lætur eftir sig niðja eða foreldra eða eingöngu útarfa. Hafi hinn látni látið eftir sig börn eða aðra niðj a, erfir eftirlifandi maki 1/3 hluta eigna hans, en börn og aðrir niðjar erfa % hluta eignanna, sbr. 2. gr. erfða- laga. Eigi hinn látni enga niðja á lífi, en foreldrar hans lifa, þá tekur maki % hluta arfs, en foreldrar hins látna Vá hluta að jöfnu. Ef báðir foreldrar eru látnir, tekur eftirlifandi maki allan arf, sbr. 3. gr. 1. mgr. erfðalaga. Það er því aðeins í því tilviki, að hinn látni láti hvorki eftir sig niðja né foreldra, að eftirlifandi maki hlýtur allan arf.3) 2.3. Bréferfð Arfleifandi, sem á skylduerfingja, getur ráðstafað Ys hluta eigna sinna með erfðaskrá, sbr. 35. gr. erfðalaga. Arfleifandi getur arfleitt hvern sem er að þessum hluta, þar á meðal maka sinn og bætt með því stöðu hans. Hafi arfleifandi ráðstafað eign með erfðaskrá til annarra en niðja eða maka, þá er reglan sú, að slík ráðstöfun bitnar hlutfallslega jafnt á niðjum og maka. Er það staðfest af Hæstarétti, sbr. hrd. 1951: 1) Mary Ann Glendon: The New Marriage and the New Property, s. 21. 2) Svend Danielsen: Arveloven, s. 63 og 72, Inger Margrete Pedersen: Papiiipse samlivsfor- liold, s. 132 og 149. 3) Samkvæmt dönskum erfðalögum tekur langlífari maki allan arf, þegar skammlífari maki skilur ekki eftir sig niðja, og maki útrýmir þar með erfðatilkalli foreldra skammlífari maka. 224
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.