Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Side 25

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Side 25
Arnljótur Björnsson prófessor: NÝJU SIGLINGALÖGIN II SLYSATRYGGING SJÓMANNA OG SERREGLUR SIGLINGALAGA UM BÆTUR FYRIR VINNUSLYS EFNISYFIRLIT 1. Hrein hlutlæg ábyrgð eftir 1. mgr. 172. gr........................240 2. Slysatrygging sjómanna eftir 2. mgr. 172. gr......................243 2.1 Vátryggingarskylda eftir lögum og kjarasamningum . . 243 2.2 Tengsl laga og saminga..........................................244 2.3 Sök tjónþola ...................................................246 2.4 Bótafjárhæðir og rétthafar vátryggingarfjár.....................247 2.5 Áhrif vanefnda útgerðarmanns....................................250 3. Yfirlit ..........................................................252 3.1 Siglingalagabreytingar 1972-1985 ............................... 252 3.2 Meginatriði gildandi réttar.....................................252 3.3 Hvað hefur áunnist?.............................................253 3.4 Nokkur orð „de lege ferenda"....................................254 1 siglingalögum nr. 34/1985 eru mörg mikilvæg ákvæði um skaða- bætur utan samniriga og innan. Þau helstu eru: 1. Almenn regla um ábyrgð útgerðarmanns vegna sakar annarra manna (vinnuveitandaábyrgð og ábyrgð á skaðaverkum sjálf- stæðra framkvæmdaaðila), 171. gr. 2. Reglur um allsherjartakmörkun ábyrgðar útgerðarmanns, 9. og 10. kafli (173.-196. gr.). 3. Reglur um ábyrgð vegna tjóns af árekstri skipa, 7. kafli (158.- 162. gr.). 4. Regla um sakarábyrgð skipstjóra, ásamt lækkunarheimild, 16. gr. (Sams konar regla um aðra skipverja er í 1. mgr. 60. gr. sjómannalaga nr. 35/1985). 239

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.