Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Qupperneq 39
Nú greiðir lögboðin slysatrygging bætur eins og kveðið er á um í sigll. og eftir vátryggingarskilmálum þeim, sem um slysatrygginguna gilda, og er útgerðarmaður þá laus allra mála, nema hann sé skaða- bótaskyldur eftir almennum skaðabótareglum, 171. gr. sigll. eða rétt- arreglum utan sigll. Ef hegðun tjónþola leiðir til þess, að hann glatar að nokkru eða öllu rétti til vátryggingarbóta eftir 124. gr. laga nr. 20/ 1954 eða öðrum reglum vátryggingaréttar, getur tjónþoli ekki krafið útgerðarmann um bætur fyrir tjón það, er hann verður fyrir vegna missis vátryggingarbóta. Vanefndir útgerðarmanns á vátryggingarskyldu skv. sigll. leiða til þess, að hann ber hreina hlutlæga skaðabótaábyrgð vegna slyss, er skipverji verður fyrir með þeim hætti, sem lýst er í 1. mgr. 172. gr. sigll. Þessi ábyrgð útgerðarmanns er skv. niðurlagi 5. tl. 175. gr. sigll. takmörkuð við fjárhæðir lögboðnu slysatryggingarinnar. Með van- efnduin útgerðarmanns er hér ekki einungis átt við það, að útgerðar- maður vanræki að kaupa slysatryggingu, heldur einnig að réttur tjón- þola til bóta úr slysatryggingu spillist af ástæðum, sem útgerðarmanni verður kennt um, t.d. vegna rangra upplýsinga við gerð vátrýggingar- samnings eða vanskila á iðgjaldsgreiðslu. Hlutlæg ábyrgð myndi hugs- anlega einnig geta fallið á útgerðarmann eftir sigll., ef tjónþoli verður af vátryggingarbótum vegna gjaldþrots vátryggingafélags, sem út- gerðarmaður hefur keypt slysatryggingu hjá, sbr. niðurlag 1. kafla hér að framan. Þegar frá eru talin þau undantekningartilvik, að bótaskylda falli á útgerðarmann vegna þess, að bætur fást ekki greiddar úr lögboðinni slysatryggingu, fer um ábyrgð útgerðarmanns eftir sömu reglum og giltu fyrir siglingalagabreytingar 1972. Réttarstaða slasaðs sjómanns og þeirra, sem missa framfæranda, þegar sjómaður ferst af slysförum, grundvallast því á almennum skaðabótareglum, eins og áður var. Bæt- ur, sem greiddar eru úr lögboðinni slysatryggingu, koma væntanlega til frádráttar skaðabótakröfu á sama hátt og slysatryggingarbætur frá Tryggingastofnun ríkisins. Ákvæði 1. mgr. 172. gr., sbr. 5. tl. 175. gr., breyta því ekki að neinu leyti almennum reglum um stofnun skaða- bótaréttar, meginreglunni í 171. gr. sigll. um ábyrgð útgerðarmanns eða reglum um áhrif greiðslu slysatryggingarbóta á skaðabótakröfu. 3,3 Hvað hefur áunnist? Það sem hefur áunnist með lögfestingu sérstakra siglingalagaákvæða um bætur vegna vinnuslysa sjómanna, er í raun og veru eingöngu, að 253
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.